Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.02.1986, Qupperneq 31

Læknablaðið - 15.02.1986, Qupperneq 31
LÆKNABLAÐIÐ 43 3. Horder T. Infective endocarditis with an analysis of 150 cases, and with special reference to the chronic form of the disease. Q J Med 1908-9; 2: 89-324. 4. Rushton MA. Subacute bacterial endocarditis follo- wing the extraction of teeth. Guy’s Hospital Reports 1930; 80: 39-44. 5. Bayliss R, Clarke C, Oakley C, Somerwille W, Whitfield AGW. The teeth and infective endocar- ditis. Br Heart J 1983; 50: 506-12. 6. Bayliss R, Clarke C. Oakley CM, Somerwille W, Whitfield AGW, Young SEJ. The microbiology and pathogenesis of infective endocarditis. Br Heart J 1983; 50: 513-9. 7. Durack DT. Experience with prevention of experi- mental endocarditis, In: Kaplan EL, Taranta AV (eds). Infectiveendocarditis, Monograph 52. Dallas: American heart Association Inc. 1977: 28-32. 8. The antibiotic prophylaxis of infective endocarditis. Report of a Working party of the British Society for Antimicrobial Chemotherapy. Lancet 1982; II: 1323-6. 9. Durack DT. Current issues in prevention of infective endocarditis. Am J Med 1985; 78 (suppl 6B): 149-56. 10. Committee of prevention of rheumatic fever and bacterial endocarditis of the American heart Asso- ciation: Prevention of bacterial endocarditis. Circu- lation 1977; 56: 139A-43A- 11. Durack DT, KaplanEL, Bisno AL. Apparent failure of endocarditis prophylaxis. Analysis of 52 cases submitted to a national registry. JAMA 1983; 250: 2318-22. 12. Goodwin JF. The challenge and the reproach of infective endocarditis. Br Heart J 1985; 54: 115-8. FORVARNASÝKLALYFJAMEÐFERÐ GEGN HJARTAÞELSBÓLGU Tannaðgerðir sem valda tannholdsblæðingum. Nef- og hálsaðgerðir Aðgerðir á þvagfærum, meltingarfærum og vegna ígerða Sjúklingar með lokugalla og meðfædda hjartasjúkdóma Fenoxýmetýlpenisillín-töflur: 500 þúsund ei- ningar — sex töflur hálfri stundu fyrir aðgerð og síðan ein tafla á sex stunda fresti I tvo sólarhringa. Börn undir 30 kg: Sama lyftöflur: 250 þúsund einingar. Fjórar töflur í upphafi, síðan ein taflaásex stundu fresti í tvo sólarhringa. Sjúklingar með lokugalla og meðfædda hjartasjúkdóma Prokaínpenisillín 1,2 milljónir eininga í vöðva og gentamísín 1,5 mg/kg í vöðva hálfri stundu fyrir aðgerð. Bæði lyfin aftur eftir átta og sextán stundir. Börn: Prokaínpenisillín 20 þúsund eining- ar/kg í vöðva og gentamísín 2 mg/kg í vöðva í upphafi og eftir átta og sextán stundir. Sjúklingar með gervihjartalokur Prókaínpenisillin 1,2 milljónir eininga i vöðva og streptómysín 1 g í vöðva hálfri stundu fyrir aðgerð. Síðan fenoxýmetýlpenisillín 500 þúsund einingar á sex stunda fresti í tvo sólarhringa. Börn: Prókaínpenisillín 20 þúsund einingar í vöðva og streptómysín 20 mg/kg í vöðva. Síðan fenoxýmetýlpenisillín-töflur 250 þúsund einingar á sex stunda fresti í tvo sólarhringa. Sjúklingar með gervihjartalokur Sama meðferð og hér að ofan. Sjúklingar með lokugalla og meðfædda hjartasjúkdóma og ofnæmi fyrir penisillíni Eryþrómysín-töflur 1 g hálfri stundu fyrir aðgerð, síðan 500 mg á sex stunda fresti í tvo sólarhringa. Börn: 20 mg/kg í upphafi, síðan 10 mg/kg. Sjúklingar með lokugalla og meðfædda hjartasjúkdóma og ofnæmi fyrir penisillini Vankómýsín 1 g í æð með hægu rennsli í eina klukkustund og streptómysín 1 m í vöðva hálfri klukkustund fyrir aðgerð. Hvort tveggja aftur eftir tólf stundir. Börn: Vankómysín 20 mg/kg í æð með hægu rennsli og streptómysín 20 mg/kg í vöðva. Sjúklingar með gervihjartalokur og ofnæmi fyrir penisillíni Vankómysín 1 g í æð með hægu rennsli í eina klukkustund fyrir aðgerð. Síðan eryþró- mysín-töflur 500 mg á sex stunda fresti í tvo sólarhringa. Börn: Vankómysín 20 mg/kg í að með hægu rennsli, síðan eryþrómysín-töflur 10 mg/kg. Sjúklingar með gervihjartalokur og ofnæmi fyrir penisillíni Sama meðferð og hér að ofan.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.