Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1988, Blaðsíða 42

Læknablaðið - 15.02.1988, Blaðsíða 42
64 LÆKNABLAÐIÐ þrennar sjaldan og fleiri heyra undantekningum til. Tafla III sýnir dreifingu tanna, tannleysis og lausra tanngerva. Þar sést m. a. að tannleysi er mun algengara í efra gómi, og að gervitennur eru oftar smíðaðar á móti eigin tönnum í neðra gómi en öfugt. Eigið mat einstaklinganna á gervitönnum sínum sýndi, að 76,6% töldu efri góm góðan, en aðeins 66,5% voru sama sinnis með þann neðri. Rise auk annarra hefur komist að svipaðri niðurstöðu (12). Kvartanir allar voru mun algengari út af neðri góm. Segja má, að mynd 11 endurspegli það mynstur, sem umgengni við gervitannasjúklinga leiðir í ljós. Meirihlutinn sættir sig við hlutskiftið, þó að fleiri séu sáttir við efri góminn. Helstu kvartanir eru um lausa góma og því næst særindi. Neikvæð einkenni eru mun tíðari vegna neðri góms en þess efri. Tæplega 60% segjast þrífa gervitennurnar daglega, um 18% tvisvar á dag og tæp 9% oftar. Varlegt kann að vera að treysta niðurstöðu þessarar spurningar, þar eð mönnum hættir gjarnan til að lagfæra svarið að því, sem þeir telja að sé æskilegt (9, 37). Liðlega 13,4% segjast þó eingöngu þrífa gómana af og til. Jafnvel þótt ofangreind svör gefi rétta mynd af ástandinu, þá er það ljóst að þrifum á gervitönnum er stórlega ábótavant í mörgum tilvikum og því áreiðanlega ekki vanþörf á fræðslu um það efni fyrir þennan hóp, eins og raunar munnhirðu yfirleitt. Þakkir: Höfundar færa bestu þakkir dr. Nikulási Sigfússyni, stjórn og starfsfólki Hjartaverndar; verkfræðingunum Helga Sigvaldasyni og Ólafi Bjarnasyni. Styrkur til verksins var veittur úr Rannsóknarsjóði Háskóla íslands. HEIMILDIR 1. Dunbar JB, Moller P, Wolff AE. A survey of dental caries in Iceland. Archs Oral Biol 1968; 13: 57-81. 2. Hóprannsókn Hjartaverndar 1967-68. Reykjavík: 1980 Skýrsla A XIV og XVI 1980. Rannsóknarstöð Hjartaverndar. 3. The Icelandic Heart Association. Reykjavík: 1979. Report A B C XVIII. Health Survey In The Reykjavík Area - Men, Stages I-III, 1967-1969, 1970-1971 and 1974-1976. Participants, Invitation, Response etc. 4. Grabowsky M. Den ældre befolknings oralstatus og odontologiske behandlingsbehov i Vestsjællands amt. Aarhus Tandlægehöjskole 1974. (Thesis). 5. Helöe LA. Tannhelsen hos eldre i Troms. Rapport fra en undersökelse foretatt i 1976. Oslo: Universitetet i Oslo, 1976. 6. Christensen J. Oral Health Status of 65 to 74 Year Old Danes: A Preliminary Report of the Replication of WHO’s International Collaborative Study in Denmark. J Dent Res Special Issue C. 1977; 56: 149-53. 7. Lindgren P, Hedegaard B. 66-aaringar i Stockholm - nu 69 aar. Socialstyrelsen redovisar A. 1977; 74: 127, Stockholm: Socialstyresen 1977. 8. Lysell L. Epidemiologisk-röntgendiagnostisk undersökning av tander, kákar och kakleder hos 67-aaringar i Dalby. Lunds Universitet 1977. (Thesis). 9. Haakanson J. Dental care habits, attitudes towards dental health and dental status among 20-60 year old individuals in Sweden. Lund: Bokförlaget Dialog, 1978. (Thesis). 10. Rise J, Helöe LA. Oral conditions and need for dental treatment in an elderly population in Northern Norway. Community Dent Oral Epidemiol 1978; 6: 6-11. 11. Österberg T. Odontologic studies in 70-year-old people in Göteborg. University of Göteborg 1981. (Thesis). 12. Rise J. A Community Dentistry Research. Approach to the Study of Old-Age Pensioners. Empirical studies in Norway. University of Oslo 1984. (Thesis). 13. Sundberg H, öwall B. Försákringstandvaarden under aaren 1974-1981. Tandlákartidningen 1984; 76 nr. 7. 14. Widström E, Nilsson B. Dental Health and Perceived Treatment Needs of Finnish Immigrants in Sweden. Scand J Soc Med 1984; 12: 129-36. 15. Wall CH. Oral Health Status and Tradition in Australia. Int Dent J 1984; 34: 271-77. 16. Ross CB. Oral Health Status and Tradition in New Zealand. Int Dent J 1984; 34: 266-70. 17. Weintraub JA, Burt BA. Oral Health Status in the United States: Tooth Loss and Edentulism. J of Dent Educ 1985; 49:No. 6, 368-76. 18. Burt BA. The Oral Health of Older Americans. Am J Public Health 1985; 75: 1133-4. 19. Hunt RJ, Beck JD, Lemke JH, Kohout FJ, Wallace RB. Edentulism and Oral Health Problems among Elderly Rural Iowans: The Iowa 65 plus Rural Health Study. Am J Public Health 1985; 75: 1177-81. 20. Kirkegaard E, Borgnakke WS, Grönbæk L. Tandsygdomme, behandlingsbehov og tandplejevaner hos et repræsentativt udsnit af den voksne danske befolkning. Tandlægebladet 1987; 91: 1-36. 21. Ambjörnsen E. Oral health in old age. A study of oral health and dental care among groups of old-age pensioners in Norway. University of Oslo 1986. (Thesis). 22. Chrigström K, Hedegaard B, Markén KE. Gerodontologiske studier: IV. Oralstatus och vaardbehov vid en vaardhems-och pensionarinstitution i Stockholm. Swed Dent J 1970; 63: 981-95. 23. Axéll T, Öwall B. Prevalences of removable dentures and edentulousness in an adult Swedish population. Swed Dent J 1979; 129-37.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.