Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.01.1989, Page 4

Læknablaðið - 15.01.1989, Page 4
II LÆKNABLAÐIÐ III. grein: Jón Þorgeir Hallgrímsson, Gunnlaugur Snædal...................................... 95 Upphaf smitvamar og smiteyðingar - upphaf sýklalyfja: Þorkell Jóhannesson............ 101 Gallblöðruaðgerðir á Borgarspítala 1985-1986. Afturskyggn samanburður á bráðri og valinni aðgerð: Páll Helgi Möller, Jónas Magnússon............................ 117 4. tbl. 15. apríl 1989 Nýr doktor í læknisfræði - Ragnar Danielsen..................................... 120 Áhrif sýruvarinna taflna og óhúðaðra naproxen taflna á slímhúð í maga og skeifugörn: Einar Oddsson, Hallgrímur Guðjónsson, Bjami Þjóðleifsson............................... 121 Áhrif lýsis á hjarta- og æðasjúkdóma: Rafn Benediktsson............................... 125 Lítið eitt um framfarir í sjúkdómsgreiningu: Guðmundur Bjamason......................... 128 Orsakir netjubólgu: Axel F. Sigurðsson, Sigurður Guðmundsson................................ 129 Glasafrjóvgun: Ólafur M. Hákansson............ 135 Ný breiðrófs-sýklalyf: Karl G. Kristinsson ... 141 5. tbl. 15. maí 1989 Hjartaþelsbólga á íslandi 1976-1985 - nýgengi - orsakir - afdrif: Þ. Herbert Eiríksson, Guðmundur Þorgeirsson, Sigurður B. Þorsteinsson .............................. 149 Átta tilfelli af legionellosis staðfest með ræktun: María Sigurjónsdóttir, Sigfús Karlsson, Steinn Jónsson, Sigurður B. Þorsteinsson, Ólafur Steingrímsson.............................. 157 Fræðsla um alnæmi á Islandi og mat á árangri: Sigurður Guðmundsson, Haraldur Briem, Kristján Erlendsson, Sigurður B. Þorsteinsson, Ólafur Ólafsson, Guðjón Magnússon, Vilborg Ingólfsdóttir, Sóley Bender................ 167 Ávísanir á lyf III. Könnun á ávísunum lækna á Suðumesjum og í Hafnarfirði á róandi lyf og svefnlyf 1.-15. apríl 1986: Emil L. Sigurðsson, Guðjón Magnússon, Jóhann Ág. Sigurðsson................................. 173 Að takmarka meðferð við lok lífs: Pálmi V. Jónsson.................................... 179 Inflúenza á íslandi vorið 1988: Sigríður Elefsen.................................... 183 Bjúggigtarheilkenni - RS3 PE syndrome: Hákon Hákonarson, Halldór Steinsen............... 187 6. tbl. 15. ágúst 1989 Campylobacter pylori í magaslímhúð. Framvirk rannsókn á algengi C.-pylori í magaslímhúð sjúklinga með einkenni um bólgu eða sár í maga: Jóhann Heiðar Jóhannsson, Hjördís Harðardóttir, Erla Sigvaldadóttir, Sigrún Kristjánsdóttir, Bjami Þjóðleifsson, Einar Oddsson, Ólafur Steingrímsson............................ 191 Arfgeng heilablæðing I. Vitglöp við cystatin C mýlildi: Hannes Blöndal, Gunnar Guðmundsson, Eiríkur Benedikz, Guðjón Jóhannesson .... 197 Krabbalíki á íslandi 1955-1984. Yfirlit og umfjöllun um krabbalíki í meltingarfærum utan botnlanga: Jón G. Hallgrímsson, Þorvaldur Jónsson, Jóhann Heiðar Jóhannsson........ 201 Berklaveiki á íslandi 1975-1986: Þuríður Ámadóttir, Þorsteinn Blöndal, Birna Oddsdóttir, Hrafnkell Helgason, Júlíus K. Bjömsson .. 209 Fjölvöðvagigt og gagnaugaslagæðabólga. Aftursæ rannsókn 1970 til 1984: Gunnar Gunnarsson, Sigurður Thorlacius, Halldór Steinsen.... 217 Greiningarskilmerki og fjölvöðvagigt. Kári Sigurbergsson, Kristján Steinsson......... 223 Athugasemd: Halldór Steinsen, Sigurður Thorlacius................................ 224 7. tbl. 15. september 1989 Verðlaunasamkeppni fylgt úr hlaði............ 226 Stefna menningargilda og mannlegrar velferðar. Verðlaunaritgerð: Trausti Valsson ........ 227 Mannvist í þéttbýli. Verðlaunaritgerð: Sigrún Helgadóttir, Margrét Þormar, Bergljót Sigríður Einarsdóttir.............................. 241 8. tbl. 15. október 1989 Arfgeng heilablæðing II. Útfellingar sýstatín-C mýlildisefnis í húð: Eiríkur Benedikz, Hannes Blöndal, Gunnar Guðmundsson............... 277 Viðbrögð sjúklinga og aðstandenda þeirra við álagi vegna veikinda 1. Innlagnir á geðdeildir og aðrar deildir: Ólafur Þór Ævarsson, Lárus Helgason.................................. 283 Krabbalíki í botnlanga á íslandi 1955-1984: Þorvaldur Jónsson, Jón G. Hallgrímsson, Jóhann Heiðar Jóhannsson......................... 287 Geðlyfjaávísanir utan sjúkrahúsa í Reykjavfk í mars 1984: Tómas Helgason, Júlíus K. Bjömsson ................................. 293 The Appleton Concensus: Intemational Guidelines for Decisions to Forgo Medical Treatment ................................ 303 Hringborðsumræður Læknablaðsins V. Appleton ylirlýsingin: Bima Þórðardóttir........... 313 9. tbl. 15. nóvember 1989 Nýr doktor í læknisfræði - Sigurður Gunnarsson................................ 329 Samband aldurs og sýklalyfjanotkunar. Sýklalyfjanotkun á Suðurnesjum og í Hafnarfirði 1986 borin saman við Svíþjóð: Jóhann Ág. Sigurðsson, Ágúst Oddsson, Guðjón Magnússon,

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.