Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1989, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 15.01.1989, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 9 fáum tilfellum. Ekki var leitað sérstaklega að ólöglegum ávana- og fíkniefnum en ætlunin er að gera slíka rannsókn síðar. Eins og við mátti búast komu flestir sjúklinganna inn um helgar og að kvöld eða næturlagi og voru flestir (85%) í góðu líkamlegu ástandi. Það er því augljóst að flestar eitranir, sem koma á slysadeild Borgarspítalans í dag, eru vægar og skýringuna er vafalaust að miklu leyti að finna í því hve stóran þátt bensódíazepínsambönd eiga í þessum eitrunum. Mjög góð samvinna hefur verið við geðdeild Borgarspítalans við meðferð þessara eitrunartilfella og var leitað álits geðlæknis í 79% tilfellanna. Er það mjög til bóta að geðlæknar taka snemma þátt í meðferð þessara sjúklinga og einnig hefur þetta stytt sjúkrahússdvöl þessara sjúklinga í mörgum tilfellum. SUMMARY A prospective study of acute self poisonings admitted to the Reykjavík City Hospital emergency ward is presented in this paper. The study period was 6 months from December 1983 through May 1984. 145 patients were admitted, 74 females and 71 males. The largest age group was 20-29 years (30%) and 67% of the patients were less than 40 years of age. A drug screening and alchohol assays were performed in 104 cases on admission, and a drug history was obtained in all possible instances. 93 blood samples were positive for drugs and/or alchohol and 24 different drugs were found. Bensodiazepines were by far the most common compounds (52%) and antidepressants came in second (18%). Cannabinoids were found in 3 cases, but they were not routinely looked for. Multiple drugs and a combination of drugs and alchohol were common. A comparison of drug assays and drug history revealed that discrepancies between the purported drug consumption and toxicological results were frequent. A complete agreement was only found in 43% and a partial agreement in 14% of the cases. Most of the poisonings were relatively mild, requiring only short hospitalization. There was one death from hydrochloric acid poisoning. HEIMILDIR 1. Guðmundur Oddsson. Lyfjaeitranir á lyflaskningadeild Borgarspítalans 1971-1975. Læknablaðið 1978; (fylgirit 6) 120-4. 2. Þórarinn H. Harðarson, Guðmundur Oddsson, Bogi Ásgeirsson, Gunnar Sigurðsson. Lyfjaeitranir á lyflækningadeild Borgarspítalans árin 1976-1981. Læknablaðið 1986; 72: 89-97. 3. Jacobsen D, Frederichsen PS, Knutsen KM, Sörum Y, Talseth T, Ödegaard OR. Clinical course in Acute Self Poisonings: A prospective study of 1125 consecutively hospitalized adults. Human Toxicol 1984; 3: 107-16. 4. Jóhannes Skaftason, Þorkell Jóhannesson. Ákvarðanir á alkóhóli (etanóli) í blóði. Tímarit lögfræðinga 1975; 25: 1-13. 5. Kristinsson J. A gas chromatographic method for the determination of antidepressant drugs in human serum. Acta Pharmacol Toxicol 1981; 49: 390-8. 6. Kristín Magnúsdóttir, Jakob Kristinsson, Þorkell Jóhannesson. Ákvarðanir á benzódíazepínsamböndum í Rannsóknastofu i lyfjafræði. Tímarit um lyfjafræði 1987; 22: 5-14. 7. Þórður Harðarson: Misnotkun vanalyfja 123 sjúklinga á lyflækningadeild Landspítalans 1957-1968. Læknablaðið 1970; 56: 7-15. 8. Ghodse AH. Drug-related problems in London accident and emergency departments. The Lancet 1981; 1: 859-62. 9. Ungerleider JT, Lundberg GD, Sunshine I, Walberg C.B. The drug abuse warning network (DAWN) program. Arch Gen Psychiatry 1980; 37: 106-9. 10. Busto U, Kaplan HL, Sellers EM. Benzodiazepine associated emergencies in Toronto. Am J Psychiatry 1980; 137: 224-27. 11. Buhl MR, Christensen KN. Anvendte farmaka ved intenderede medicinforgiftninger. Ugeskr Læg 1975; 137: 1058-62. 12. Jensen S, Lærum H, Rasmussen S, Sörensen T. Veneficium medicamentale. Ugeskr Læg 1975; 137: 1247-53. 13. Hardwicke C, Holt L, James R, Smith AJ. Trends in self-poisoning with drugs in Newcastle, New South Wales, 1980-82. Med J Aust 1986; 144: 453-4. 14. Skúlason S, Zöega T, Pétursson H. Psychiatric emergency clinics in Iceland 1983. Nord Psykiatr Tidsskr 1985; 39: 247-52. 15. Ray John E, Reilly David K, Day Richard O. Drugs involved in self poisoning: Verification by toxicological analysis. Med J Aust 1986; 144: 455-7. 16. Jones DIR. Self-poisoning with drugs: the past 20 years in Sheffield. Br Med. J. 1977; 1: 28-9. 17. Alvan G, Ericson A, Westerholm B. Patientstatistiken och lakemedelsanvandning vid sjálvmord och sjálvmordsforsök. Lákartidningen 1977; 74: 315-17. 18. Rygnestad T, Berg KJ, Syversen G. Akutt selvforgiftede pasienter i Trondheim 1978. Tidsskr Nor Lægeforen 1984; 104: 1627-31. 19. Bell H, Schjönsby H, Raknerud N. Alvorlig leverskade etter terapeutisk dose av paracetamol. Tidsskr Nor Lægeforen 1987; 107: 1037-40. 20. Jakob Kristinsson, Þorkell Jóhannesson, Hildigunnur Hlíðar: Dauðsföll af völdum eitrana 1975-1984. Erindi flutt á ráðstefnu um rannsóknir í læknadeild Háskóla íslands, 25. október 1986. 21. Ársskýrslur Rannsóknastofu í lyfjafræði 1985 og 1986.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.