Innsýn - 01.03.1974, Qupperneq 5

Innsýn - 01.03.1974, Qupperneq 5
Um haustið 1937 hóf ungmenna- félg safnaöar Sjöunda dags aöventista í Reykjavík útgáfu á fjölrituðu málgagni sínu, er nefndist Viljinn. Ritstjóri þess var Guðmundur Bjarnason. Aðrir í ritstjárninni voru Harald Wigmoe og ðlafur Guðmunds- son. Árið 1938 var Viljinn gerður að málgagni æskulýðs- deildar samtaka Sjöunda dags aðventista á islandij og gerðist JÚlíus Guðmundsson þá ritstjári þess . í 10 ár rifstýrði JÚlfus blaðxnu með aðsetri £ Vestmanna- eyjum, þar sem hann var skola— stjóri barnaskála safnaðarins, Árið 1947 lætur júlíus af rit- stjórn, en Georg Norheim, norskur starfsmaður samtakanna gerist ritstjári blaðsins, sem um leiö fær nýtt nafn, Aðvent- æskan. Var blaðið gefið út undir því nafni í skamman tima, eða í ein tvö ár, en hætti síðan að koma út. Eftir nokkurra ára hlá kemur æskulýðsblaðið aftur út árið 1954 og hefur þá á ný fengið sitt fyrra nafn, Viljinn. Að þessu sinni er Sigurður Bjarna- ^on, þá kennari á Hlíðardals- skála, ritstjári blaðsins. Árið 3958 gerist ulafur Guðmundsson ritstjári Viljans og var það til ársins 1968, þegar Björgvin Snorrason tekur við því starfi af honum. Fram að þessum tíma hafði Viljinn alltaf verið fjölritaður Nú lát ritstjárnin hinsvegar prenta blaðið um tíma,.sem að sjálfsögðu hafði meiri kostnað í för með sár. en bauð jafn- framt upp á meiri möguleika. það átti þo eftir að koma í ljás að fjárhagslegur grundvöllur fyrir prentuðu blaði var ekki fyrir hendi ,og var þá tekið til við fjölritunina á ný. Var sá háttur hafður á til loka s.1.árs. í byrjun ársins 1973 tekur Siguröur Bjarnason við rit- stjórninni, en þegar hann síðar það ár varð forstöðumaður sam- takanna á íslandi, tekur Stein- þár Þárðarson við hlutverki hans viö blaðið. Til gamans má láta þess getið, að þegar Viljinn fæddist haustið 1937, fæddist einnig sá, sem síðar átti eftir að verða ritstjári blaðsins, þegar Viljanafnið var lagt niður öðru sinni, eða áriö 1973. Viljinn á sár því rúmlega 35 ára sögu í þágu æsku safnaðar ins, og er öllum þeim, sem á liðnum áratugum hafa unniö við blaðið, færðar sá.rstakar þakkir fyrir vel unnin störf. Eins og greint var frá í síðasta tölublaði Viljans, er ástæðan fyrir nafnbreytingu blaðsins sú, að annað málgagn er til á íslandi meö sama nafni og mun það eiga sár talsvert lengri feril en okkar blað. Þar sem ýmsir munu hafa veriö áskrifendur að báðum blööunum, var talið rátt að skifta um nafn Eflaust verða sumir til að spyrja hvort fjárhagsgrundvöllur að prentuðu blaði sá nokkuð betri nú en áður. Þýí er til að svara, að blaðinu hefur verið tryggður rekstrargrund- völlur í eitt ár. Á þeim tíma verður reynt að fjöl£a áskcif" endum svo mjög, að blaðið geti haldið áfram að koma út að. ári. liðnu. í því efni setur rit- stjárnin allt sitt traust á áhug* og stuðning velunnara blaðsins, og vonar að allir öðlist glögga innsýn í mikilvægi þessa mál- gagns. 5 innsyn saga VILJANS rakin

x

Innsýn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.