Innsýn - 01.03.1974, Síða 15
KÆRLEIKANS
KAPITULI
NÚTÍMA
MANNSINS
Þótt vi5 hsiduin hrífandi ræíur í öll heimsins
útvörp og sjónvörp, en hefðum ekkl kærleika,
yrðum við hljómandi málmur eða hvéllandi
bjalla. - Þótt þotur okkar geysist æ hraðar
yfir lönd og höf, þótt við rannsökum djúp
sjávarins og lendúm á mánanum, þótt við fram-
kvæmum hjartafLjtning og finnum upp undralyf,
þótt við leysum öil vandamál svo að töl.vurnar
ofgeri sig á útreikningum okkar, þótt við
gerðum allt þetta, en hefðum ekki kærleika,
værurn við engu bættari. - Ef hinir sveltand.i
halda áfram að sveltá, ef hinir klæðlausu fá
ekki föt, ef sjúkir fá ekki hjálp, ef gömlu
fólki er Éfleymt og börn deyja, er allt til
einskis. Öll þekking okkar, tækni og vald er
einskis virði án kærleika. -
11
innsAii