Innsýn - 01.03.1974, Síða 16
ERU SKILNINGARVIT
t»ÍN MENGUÐ ?
Hvernig eyoa skal
mcngun hugans.
innsýn
"Guð býður okkur að fylla hugarin
háleitum hugsunum. Hann vill.að
við hugleiðum kærleika hans og
miskunn, að við rannsökum hans
undursamlega starf í hinu mikla
endurlausnaráformi. Þá mun
skilningur okkar á sannleikanum
verða skýrari og sífellt skýrari,
löngUn okkar eftir hreinu hjarta
og skýrri hugsun ákafari og heil-
agri'. Sá, sem dvelur í hreinu
andrúmslofti hei.lagrar hugsunar,
mun umbreytast í samfélaginu við
Guð við rannsókn Ritningarinnar."
"Hugann verður að þjálfa og aga
til að elska hreinieika. Það
ætti að ala á elsku fyrir því,
sem andlegt er, já, slíka elsku
verður þú að uppörva, ef þú vil.t
vaxa í náð og þekk.ingu á sann-
leikanum. ... Góð áform eru ágæt,
en koma þó ekki að neinu ^agni
nerna því aðeins, að þau seu fram-
kvæind. Margir munu glatast á
meðan þeir enn vona og þrá að
verða sannkristnj.r, en gera engar
einlægar tilraunir í þá átt.
Þessvegna verða þeir vegnir á
skáiurn og lsttvasgir fundnir."
COL 307-311.