Innsýn - 01.03.1974, Page 21

Innsýn - 01.03.1974, Page 21
Fðlksfjölgunarsprengingin er ekki hugtak út i loftiði á hverjum sólarhring bætist við Ibúatölu jarðarinnar állka fjöldi og allir lbúar Islands eru nu (um 200.000). I víðtækri rannsókn, sem fram fór I Bandaríkjunum fyrir nokkru, kom í^ljós að sofandi maður byltir sér að meðaltali um 10 ainnum á hverri klukkustund frá kl. li3o til 5130. í ratsjánni Af 60.000 Rolls Royce bifreiðum, sem smíðaðar hafa verið siðan árið 1904, er meira en helming- urinn enn í notkun. Um 73^ af gleri er sandur - en sandur er einmitt algengasta efnið I jarðskorpunni. 1 gler- iðnaðinum eru uppi áform um notkun glerefna í múrsteina, endurskinsmálningu og til gatna- gerðar. Ein af halastjörnum . sólkerfis- ins kemur I namunda við sólu rúmlega þriðja hvert ár. Hún er lítil og sést ekki vel nema I s jónauka. Mesti hluti andrúmsloftsins er innan við 100 km fjarlægð frá yfirborði jarðar. Gufuhvolfið endar ekki snög^le^a heldur þynn- ist smám saman ut 1 svo að segja ekkert. í hluta af Suð-austur Asíu eru 40$ þeirra barna, sem deyja úr hungri, undir fjögurra ára aldri. Stytsti ^meðgöngutími hjá sjjen- dýrum er um þrjár vikur hjá viss- um músategundum. Meðalaldur þeirra er um tvö ár. HDS slÖan framh. Nemendaráð hefur þegar haft sinn fyrsta fund. Kom þar fram mikill áhugi á að efla félags- lífið I skóianum. Það er ekki annað að sjá, en að nemendur Hlíðardalsskóla hafi kosið sér mesta myndarfólk I nemendaráð, ef dæma má eftir störfum þeirra á þessum fyrsta fundi. Strax kom í ljós jákvæð stefna, sem sýndi þroska og ábyrgðartil- finningu. INNSÍN óskar þeim alls hins bezta. - E.B.S. 17 innsvTi •.

x

Innsýn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.