Innsýn - 01.03.1974, Blaðsíða 22

Innsýn - 01.03.1974, Blaðsíða 22
kRYDö Hugurinn minnir á, tunga frarakvæmir.- Augað gerir margan Málshát tur. en hönd og Málsháttur. uppvlsan. - ríiiiRUiHJiiirimiiuiiiJ * 18 innsýn Hversu margir hafa ekki spurt: "Hvaö er sannleikur?" og í raun og veru vonað að það yrði langt innsýn KRISTILEGT BLAÐ FYRIR UNGT FÓLK. svo nálægt þeim, að þeir ákvæðu samstundis hvaö beim bæri að ÚTGEFANDI gera núna strax. - Sören Kierke- gaard. Æskulýðsdeild Sjöunda-dags Aðventista á Islandi. Ríkur maður er ekki hræddur við RITSTJÓRN að biðja um að fá að sjá ódýrari vöru. - R. King.' Ef við höfum ekki tíma til þess að sinna heilsunni í dag, er ekki víst að við höfum heilsu til' Steinþór Þórðarson (ritstj. og áb) Árni Hólm Erling Snorrason Róbert Brimdal (hönnun) PRENTUN þess að sinna tímanum á morgun. Prentsmiðja Aðventista - öþekktur.. Argangurinn,6 blöð.kostar kr. 350. Margir nota þá afsökun fyrir þvl að horfa á lélega og ósiðlega AFGREIÐSLA INGÓLFSSTRÆTI 19, RVK. kvikmynd, að hún hafi svo mikið listagildi, sé svo frábaer og snjöll frá listrænu sjónarmiði. Greinarhöfundurinn Sidney J. Harris, sem viðurkennir að slík- ar myndir geti verið hrei.nt meistaraverk í leikstjórnun og kvikmyndun, bætir við: "En ég hefi alltaf haldið því fram, að e'f hluturinn er ekki þess virði að gera hann, þá er hann ekki þess virði að gera hann vel." Greinar, fyrirspurnir og atliuga- semdir skal senda í pósthólf 60, Keflavík. Skoðanir og túlkanir sem birtast i þættinum Bergmál, aðscndum greinum, eða viðtölum, eru ekki endilega skoðanir ritstjórnarinnar eða útgefenda.

x

Innsýn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.