Innsýn - 01.09.1977, Page 15

Innsýn - 01.09.1977, Page 15
JURTARETTURINN EFTIR Don Hawley "Hefur þetta eitthvað með trúarbrögð að gera?" Flugfreyjan var eitt spurn- inarmerki þar sem hún stóð og skírskotaði til pöntunar á jurtarétti fyrir fimm farþega á flugleiðinni milli austur og vestur- strandar Bandaríkj anna. "já, og nei," svaraði ég á tvíræðan hátt. "NÚ- tíma vísindalegar niður- stöður eru þess eðlis, að sérhver hugsandi manneskja gæti orðið jurtaæta. Hins vegar hefur góð heilsa á sér andlegt yfirbragð. Það vill þannig t.il, að við erum allir fimm prestar í söfnuði Sjöunda dags aðvent- ista." Þessi yfirlýsing kom henni virkilega i uppnám. Þar sem hún lá á hnjánum í annrs auðu sætinu fyrir framan okkur og hékk þar yfir stólbakið, spurði hún með ákafa: "Segið mér allt um trú Sjöunda dags aðvent- ista. Systir mín og eigin- maður hennar hafa sótt sam- komur hjá ykkur undanfarið, og þau tála bara ekki um annað"

x

Innsýn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.