Innsýn - 01.09.1977, Qupperneq 22

Innsýn - 01.09.1977, Qupperneq 22
LJVFVR OG LEIÐVR Ljúfxir hengdi upp yfirhöfnina sína og húfuna þegar hann kom heim úr skólanum. Leiður henti húfunni sinni þvert yfir herbergið og yfirhöfninni á stólinn. Næsta morgun fór Ljúfur í yfir- höfnina sína og setti á sig húfuna og var alveg tilbúinn þegar skólabíllinn kom. Leiður fann ekki húfuna sína. Ljúfur var glaður því hann kom á réttum tíma í skólann. Leiður var hryggur. Honum þótti leiðinlegt að vera of seinn í skólann.

x

Innsýn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.