Innsýn - 01.09.1977, Blaðsíða 36

Innsýn - 01.09.1977, Blaðsíða 36
28 /iC/jC/jn /j' /|' /,> /|V /f* m' /,* 'i' "Við heyrum aftur og aftur þessi orð: "Ég hefi engan tíma' Það er of mikið að gera." En um leið koma eftirfarandi leiðbeiningar: "Tak þér tíma til tilbeiðslu, það er aðalbraut lotingar- innar sem hreinsar og endur- reisir sálina. Tak tíma til að vinna, það er kóróna árangurs. Tak tíma til að hugsa, það er uppspretta máttar. Tak tíma til að lesa, það er uppspretta þekkingar. Tak tíma til leikja,það er leyndardómiir æskunnar. Tak tíma til að elska, það er eitt sakra- mentanna. Tak tíma til að dreyma, það hnýtir sálina við stjörnurnar." Sunshine magazine,february 1972. V*/ V*/ >*✓ V*/ V*/ \l/ >*/ >*/ >*✓ >*✓ >*✓ >*< >*✓ >*/ >*✓ v*< Og einhver bætti við, "Tak tíma til að hlægja: Það er tónlist sálarinnar. Tak tíma til að gefa: dag- urinn er of stuttur til að vera eigingjarn. Tak tíma til að biðja: í því er fólg- inn mesti máttur á jörðu." Jeremy Taylor sagði, "Guð hefur gefið manninum stuttan tíma hér á jörðinni, en þó er eilífðin komin undir þessum stutta tíma." Tekið úr bókinni Gods need,eftir V.W.Schoen. >*✓ v*/ >*✓ >*✓ >*✓ >*✓ >*✓ >*✓ >*✓ ý/ >*✓ ^ >*✓ y*/ >*✓ >*{ /,\ /,\ /,C/,\ PENNAVINIR.' Stúlka í Finnlandi óskar eftir pennaviniam á íslandi. Hún er 15 ára. Með sítt, ljóst'hár og gráblá augu. Hún skrifar á ensku, finnsku og sænsku og dálítið á þýsku.' Hún stundar nám á skólanum okkar Toivonlinna í Finn- landi. Nafn hennar og heimilis- fang er: MIRJAM LAHTI TOIVONLINNA, 21500 PIIKKIÖ, FINNLAND

x

Innsýn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.