Innsýn - 01.09.1977, Blaðsíða 39

Innsýn - 01.09.1977, Blaðsíða 39
31 Til kross þíns,kæri Jesú, ég kom og hlaut þar frið, því aldrei ég í huga hef það hæli'að skiljast við. Og hvað sem býður heimur mér, ég hismi met og tál, en ég hrósa mér af krossi Krists þar Guðs kærleik vann mín sál. E.Clephane - Fr.Friðriksson "Það sé fjarri mér að hrósa mér, nema af krossi Drottins vor Jesú Krists." Gal.6,14.

x

Innsýn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.