Innsýn - 01.09.1977, Page 40
32
FRÉTTIR framh. af bls. 19
BRÚÐKAUP:
Helga Arnþórsdóttir og
Bjarni Sigurðsson voru gefin
saman í hjónaband af föður
brúðgumans Sigurði Bajrna-
syni 20.júlí s.l. í
Aðventkirkjunni Reykjavík.
Ásgerður Erla Björnsdóttir
og Kurt Peter Larsen voru
gefin saman í 'ijónaband í
Aðventkirj1nni Reykjavík
laugardaginn 4.j úní s.1.
af Sigurði Bjarnasyni.
SUMARBÚÐIR
Sumarbúðir hafa verið
starfræktar að Hlíðardals-
skola x sumar og hefior að—
sóknin verið meiri en
nokkru sinni fyrr. Áformað
var að hafa þrjá dvalarhópa
(60 í hverjum hóp) en það
voru aðeins tveir í fyrra,
en vegna mikillar aðsóknar
urðu hoparnir fjórir í sumar.
Margir sjálfboðaliðar hafa
starfað við sumarbúðirnar
og gefið hluta eða jafnvel
allt sumarfríið sitt í
þetta starf. Sumarbúða-
stjóri var Birgir Guðsteins-
son.
7
Þessi reynsla rifjaðist
upp fyrir mér fyrir skömmu
þegar ég heyrði fullorðinn
kennara í einni deild hvild-
ardagsskólans segja hópi
unglinga að þeir þyrftu ekki
að loka auguniam né hneigja
höfuðið yfir matardiskum
sínum, þegar þeir borðuðu á
veitingahúsum. Til þess að
þeir þyrftu ekki að fara hjá
sér gætu þeir einfaldlega
beðið í hljóði svo ekki bæri
á. Jú, líklega gætu þeir
gert það, en ...