Innsýn - 01.10.1978, Blaðsíða 4
4
Þaö gæti átt sér staö aö einhver
gengi yfir þann staö, þar sem búiö var
aö fela fjársjóöinn. Allsvana, í mikilli
þörf, gæti hann sest niður undir tré til
þess aö hvíla sig, án þess aö vita um
auðæfin falin viö rætur trésins. Þannig
var þaö meö Gyðingana. Þeim haföi
verið trúaö fyrir sannleikanum eins og
fjársjóði gulls. Sjálfur Kristur haföi
stofnaö trúarkerfi Gyöinga. Þaö var
undirritað af Himninum. Hin miklu
sannleiksatriöi endurlausnarinnar voru
hulin í táknmyndum og líkindum. Samt,
þegar Kristur kom, þekktu Gyðingarnir
Hann ekki, sem allar táknmyndirnar
bentu til. Þeir höföu Guðs Orö í hönd-
unum; en erfðavenjurnar mann fram af
manni og útskýringar manna á Ritn-
ingunni huldu sannleikann, eins og
hann er í Jesú, sjónum þeirra. Andleg
þýöing hinna helgu rita var glötuö.
Fjársjóöahús allrar þekkingar var þeim
opiö en þeirvissu þaö ekki.
Guö felur ekki sannleika sinn fyrir
mönnunum. Meö sínum eigin verkum
hjúpa menn sannleikann, og gera
hann sjálfum sértorkennilegan. Kristur
gaf Gyöingunum yfirgnæfandi sannan-
ir fyrir því aö Hann væri Messías; en
kenningar Hans fóru fram á ákveðnar
breytingar í lífi þeirra. Þeir sáu að ef
þeir tækju á móti Kristi, yröu þeir aö
snúa baki viö uppáhalds-kenningum
sínum og erföavenjum, eigingjörnum
og óguðlegum venjum sínum. Þaö
kostaði fóm aö taka á móti óumbreyt-
anlegum, eilífum sannleika. Þess
vegna vildu þeir ekki taka viö hinni
óhrekjanlegustu sönnun sem Guö gat
gefið fyrir trú á Krist. Þeir játuöu trú á
Ritningar Gamla Testamentisins samt
neituðu þeir aö taka við vitnisburði
þeirra um líf og lyndiseinkunn Krists.
Þeir voru hræddir viö aö sannfærast,
svo aö þeir snérust ekki, og yrðu
neyddir til þess aö láta af fyrirfram
ákveðnum hugmyndum sínum. Fjár-
sjóöur fagnaöarerindisins, Vegurinn,
Sannleikurinn og Lífið, var á meðal
þeirra, en þeir höfnuöu stærstu gjöf-
inni sem Himinninn gat gefið.
,,En þó trúöu jafnvel margir af höfö-
ingjunum á hann,“ lesum við, ,,en
vegna Faríseanna könnuöust þeir ekki
viö þaö, til þess aö þeir yröu ekki
gjöröir samkundurækir." Jóh. 12, 42.
Þeir voru sannfærðir; þeir trúöu því aö
Jesús væri Sonur Guðs; en það sam-
rýmdist ekki metnaðargjörnum óskum
þeirra að játa Hann. Þeir höföu ekki þá
trú sem heföi tryggt þeim hinn him-
neska fjársjóö. Þeir voru að leita aö
jaröneskum fjársjóö.
Á okkar dögum leita menn ákaft aö
jarðneskum fjársjóö. Hugur þeirra er
fullur af eigingjörnum og metnaðar-
gjörnum hugsunum. Til þess aö öðlast
veraldleg auöæfi, heiður og völd, setja