Innsýn - 01.10.1978, Blaðsíða 20

Innsýn - 01.10.1978, Blaðsíða 20
Raggi hló og skemmti sér þegar litli hvolpurinn hans sleikti á honum hálsinn og eyrun. „Nú veit ég hvaó hann á aö heita“ sagði Raggi. ,,Hann á aö heita Glaöur, af því að hann fær mig alltaf til aö hlægja." Glaður, var réttnefni fyrir litla hvolpinn. Þaö var alltaf eins og aö hann væri aö brosa og skottið dinglaði til og frá. Hann sleikti alla, sem honum líkaöi viö — og Glað líkaöi viö alla!

x

Innsýn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.