Þjóðhagsreikningar 1901-1945 - 01.08.1992, Síða 23

Þjóðhagsreikningar 1901-1945 - 01.08.1992, Síða 23
Árlegur 1920 1930 meðalvöxtur 1. Verg þjóðarframleiðsla 1.1 Verðlag hvers árs, m.kr. 1.2 Verðlag ársins 1945, m.kr. 219,7 204,9 410,4 731,6 5,9% 2. Meðalmannfjöldi ársins, þús. manns 93,6 107,5 1,4% 3. Verg þjóðarframleiðsla á mann, verðlag 1945, kr. 4.382 6.806 4,5% Samkvæmt þessu óx þjóðarframleiðslan verulega þetta tímabil eða um tæp 6% að meðaltali ár hvert. Þetta er meiri vöxtur en nokkurt annað tímabil af þeim fimm sem hér eru skoðuð. Mikill vöxtur var í framleiðslunni fram til ársins 1925 en það ár varð nokkur samdráttur en hans gætti þó enn frekar á árinu 1926 þegar þjóðarframleiðslan dróst saman um 8%. Aftur á móti varð verulegur vöxtur á árinu 1927 eða um 13,7%. 1.4.5 Árin 1930-1939 Heimskreppan sem hófst í Bandaríkjunum haustið 1929 setti mark sitt hér sem annars staðar á allt þetta tímabil. Um gengismál tímabilsins er fjallað í fyrri kafla, en á þessu tímabili var gengis- skráning óraunhæf, frá 1932 og út allt tfmabilið var bæði inn- og útflutningur háður leyfum stjómvalda. í stríðsbyrjun var tenging íslensku krónunnar við sterlingspundið afnumin, en síðan tekin upp á ný eftir hemámið 1940 og hélst sú skipan mála til 1950. í apríl 1939 var gengi krónunnar fellt gagnvart sterlingspundi og þar með öðmm myntum. Við þá gengislækkun hækkaði verð erlends gjaldeyris um 22%. Fiskiskipastóllinn minnkaði nokkuð, þannig fækkaði togumm úr 42 í 36 og allur fiskiskipaflotinn minnkaði úr 27,777 brúttólestum í 26,432 brúttólestir, enda minnkaði skráður afli úr 417,300 tonnum í 306.900 tonn þrátt fyrir verulega aukningu síldarafla. Mikið verðfall varð á saltfiski, sem síðan um aldamót hafði verið aðalútflutningsvaran, og þá sérstaklega eftir að borgarastyrjöld braust út á Spáni árið 1936. En á Spáni hafði verið aðalmarkaðurinn. Reynt var að mæta þessu á tvo vegu, annars vegar með aukningu hraðfrystra afurða, sem þó náðu aðeins um 3% heildarverðmætis útflutnings í lok tímabilsins. En mest áhersla var þó lögð á að efla sfldveiðar og sfldariðnað, bæði söltun og mjöl- og lýsisvinnslu. Ríkið hafði forgöngu um byggingu þriggja stórra sfldarverksmiðja, en auk þess voru nokkrar minni verksmiðjur byggðar eða keyptar af útlendingum. Sfldarafli jókst úr 72.500 tonnum árið 1930 í 206.600 tonn árið 1937 en var 1939 kominn niður í 134.600 tonn. Kreppan hafði gífurleg áhrif á landbúnað um allan heim. Ástæður þessa voru ekki síst þær að kindakjöt sem hafði verið flutt út í nokkmm mæli féll mjög í verði á erlendum mörkuðum. Árið 1934 var sett löggjöf um verðlag búvöru sem leysti landbúnaðinn að mestu úr sambandi við markaðsöfl. Þannig var lagt sérstakt verð- jöfnunargjald á kjöt, sem selt var á föstu verði innanlands og fór gjaldið til uppbóta á útflutt kjöt. Mjólkurvömr, sem sáralítið voru fluttar út, hækkuðu hins vegar ekki á innlendum markaði. Svokölluð jarðræktarlög sem sett voru 1923 höfðu veruleg áhrif 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238

x

Þjóðhagsreikningar 1901-1945

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðhagsreikningar 1901-1945
https://timarit.is/publication/1003

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.