Þjóðhagsreikningar 1901-1945 - 01.08.1992, Síða 29

Þjóðhagsreikningar 1901-1945 - 01.08.1992, Síða 29
2. Verg þjóðarframleiðsla 1901-1945 2.1 Lýsing aðferða við mat á vergri þjóðarframleiðslu 1901-1945 I þessum kafla verður lýst þeim aðferðum sem endanlega var ákveðið að nota við mat á vergri þjóðarframleiðslu 1901-1945. En fyrst verður fjallað um þjóðhags- reikningagerð almennt og þær uppgjörsaðferðir sem nú eru helst notaðar. í skýrslunni verður ekki almennt gerður greinarmunur á þjóðarframleiðslu og landsframleiðslu. Lítillega er þó að þessu vikið í kafla 3 þar sem getið er um eignaraðild útlendinga að sjávarafurðaframleiðslu 1901-1915. En munur þessara tveggja hugtaka felst raunar í því að sé þáttatekjum frá útlöndum, nettó, bætt við landsframleiðsluna fæst þjóðar- framleiðsla. Hins vegar veita tiltækar heimildir litlar sem engar upplýsingar um þáttatekjur frá útlöndum, og því er þeim sleppt og þjóðarframleiðsluhugtakið notað. Tilgangur þjóðhagsreikninga er að mæla árangur efnahagsstarfseminnar, þ.e. afkomu og efnahag þjóðarinnar. Virðisaukinn eða verðmætasköpunin sem á sér stað á einu ári er metinn bæði á verðlagi hvers árs og eins á föstu verði. En tilgangurinn með verðlagningu á föstu verði er sá að meta vöxt framleiðslunnar „að raunverulegu verðgildi“ og er þá talað um hagvöxt. Við þessa útreikninga er nú beitt fastmótuðum uppgjörsaðferðum bæði frá ári til árs í hverju landi, og eins eiga aðferðir að vera samræmdar milli landa. Þessar aðferðir hafa verið mótaðar og samræmdar að frumkvæði Sameinuðu þjóðanna og fleiri alþjóðastofnana eins og OECD. Leitast er við að varpa ljósi bæði á þau verðmæti sem ráðstafað er til endanlegra nota eins og einkaneyslu, samneyslu, fjárfestingar o.fl. en einnig er dregin upp mynd af framleiðslunni í atvinnugreinunum og þeim virðisauka sem eftir stendur þegar tilkostnaðurinn við framleiðsluna hefur verið dreginn frá. Aðeins eru mæld þau verðmæti sem unnt er að meta af einhverri ásættanlegri nákvæmni. En þá er átt við bæði verð- og magnþátt þeirrar vöru eða þjónustu sem um er að ræða. Almennasta reglan er að einungis er meðtalin í þjóðhagsreikningum sú vara og þjónusta sem boðin er á markaðnum og er verðlögð þar. Dæmi um starfsemi sem af þessum sökum fellur utan við þjóðhagsreikninga eru t.d. heimilisstörf sem fjölskyldan annast sjálf. Með því er þó ekki á neinn hátt verið að kasta rýrð á þessi störf, heldur er talið miklum vandkvæðum háð að meta verðmæti þeirra. Á hinn bóginn má einnig finna dæmi þess að þjónusta, sem ekki kemur fram á markaðnum er reiknuð til verðs og þeim verðmætum bætt við í þjóðhagsreikningum. Hér skipta lang mestu máli eigin not íbúðareigenda af íbúðum sínum en þessi not eru reiknuð til verðs og talin hluti af þeim virðisauka sem myndast. Við þjóðhagsreikningagerðina er unnt að greina á milli þriggja uppgjörsaðferða. En það er ráðstöfunaruppgjör, framleiðsluuppgjör og tekjuskiptingaruppgjör. Ráðstöfunaruppgjörið byggir á því að meta þau verðmæti sem ráðstafað er til endanlegra nota, þ.e. einkaneyslu, samneyslu, fjárfestingar og útflutnings. Inntlutningur 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238

x

Þjóðhagsreikningar 1901-1945

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðhagsreikningar 1901-1945
https://timarit.is/publication/1003

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.