Þjóðhagsreikningar 1901-1945 - 01.08.1992, Page 60
„Mikið af mótorbátunum kom árið 1906, en botnvörpungamir flestir árið 1907, en
skýrslumar ná ekki yfir skip eða mótorbáta.“
„Mótorbátakaupin rnunu hafa numið meira en 1 millj. kr.“
Bls.8
Gerður er samanburður á íslenskum og norskum verslunarskýrslum.
Norskar verðmætatölur virðast nokkuð hærri en mismunur á fob. og cif. verði gæti
verið. Islenskur útflutningur því frekar vantalinn.
1907
Neðst á bls. 3 stendur „Af síldinni sem út var flutt umfram það sem talið er í
verslunarskýrslunum, áttu landsmenn 36.000 tunnur sem kostuðu 486 þús. kr.“.
A eftir er reiknað að af síldinni eiga útlendingar fyrir kr. 2.223.900, (165.850 tn.).
Sé reiknað eftir þessu fæst:
Innlend eign 36.000 tunnur + 26.749 tunnur = 62.749 tunnur á 13,50 kr. =
847.000 kr.
(Af heildarútflutningi síldar var því um 28% í eigu landsmanna.)
1908
Bls. 1 og töflur
Saltfiskur, eftir verslunarskýrslum 299.778 pund
+ viðbót, tollskýrslur 19.162 pund eða 6,4%.
Síld útflutt skv. verslunarskýrslum 27.467 tunnur á 333.373 kr.,
12,14 kr. hver tunna.
Landsmenn áttu 30.000 + 27.467 = 57.467 tunnur
Alls útflutt 159.187 + 27.467 = 186.654 tnnnur
(Af heildarútflutningi síldar áttu landsmenn því um 30%).
Bls.7.
Samanburður á íslenskum útflutnings- og dönskum innflutningsskýrslum.
Danmörk ísland
1. Hross lifandi, stk. 2.899 1.755
2. Saltkjöt, þús. pund 2.949 2.411
3. Saltfiskur, þús. pund 18.892 16.194
4. Dúnn og fiður, þús. pund 13.461 7.124
5. Ull og ullarvörur, þús. pund 1.173 1.120
Tölur fyrir saltfisk eru ekki sambærilegar. (Danir telja með saltaða síld).
58
J