Þjóðhagsreikningar 1901-1945 - 01.08.1992, Qupperneq 75
Tafla 4.1.4
Heildsöluverðmæti mjólkur 1901-1920
(1) (2) (3) (4) (5)
Smásölu- Heildsölu- Kýr og Meðal- Heild.-
verð verð kelfdar nythæð sölu-
mjólkur mjólkur kvígar kúa verðmæti
Ár aurar á ltr. aurar á ltr. stk. kg. á ári m.kr.
1901 15,96 15,2 17.262 2.227 4,9
1902 15,18 14,4 17.894 2.227 4,8
1903 16,00 15,2 18.084 2.227 5,1
1904 16,00 15,2 18.197 2.227 5,2
1905 16,00 15,2 18.334 2.227 5,2
1906 16,10 15,3 18.333 2.227 5,3
1907 16,20 15,4 17.913 2.227 5,2
1908 17,23 16,4 17.331 2.227 5,3
1909 18,00 17,1 17.375 2.227 5,6
1910 18,00 17,1 17.843 2.227 5,7
1911 18,00 17,1 18.158 2.227 5,8
1912 18,00 17,1 18.502 2.227 5,9
1913 18,1 18.867 2.227 6,4
1914 22,0 19,1 18.524 2.227 6,6
1915 22,0 19,1 18.271 2.227 6,5
1916 24,0 20,9 18.186 2.227 7,1
1917 38,0 33,1 18.067 2.150 10,8
1918 52,0 45,2 18.204 2.264 15,6
1919 74,0 64,4 17.019 2.228 20,5
1920 90,0 78,3 16.936 2.228 24,8
Skýringar við einstaka dálka:
(1) Árin 1901-1912 er heimildin innkaup Laugamesspítala,
en árin 1914-1920 smásöluverð í júlí skv. Hagtíðindum.
Skráð var sérstakt, lágt, sumarverð, 64 aurar á lítra í júlí árið 1919,
en ekki önnur ár. Hér er verðið áætlað 74 aurar, þ.e. meðalverð janúar,
apríl, júlí, október 1919.
(2) Heildsöluverð 1901-1912 er áætlað 95% af innkaupsverði skv. 1. dálki,
en árin 1914-1920 er heildsöluverð áætlað 87% af smásöluverði.
Heildsöluverð 1913 er áætlað sérstaklega 18,1 eyrir á lítra.
(5) = (2) x (3) x (4) x 0,84 / 100
73