Þjóðhagsreikningar 1901-1945 - 01.08.1992, Síða 81
Samkvæmt þessu verða breytur við áætlun heildarverðmætis hverrar kjöttegundar
því aðeins tvær, kýrstofn og smásöluverð í júlí ár hvert fyrir:
Kýrkjöt = Nautakjöt, „súpukjöt41
Geldneytiskjöt = Nautakjöt, „steik“
Kálfakjöt = Kálfakjöt (af ungkálfi)
Þar sem reiknað er með 5% aukaverðmæti sláturafurða og 20% smásöluálagningu
er smásöluverð margfaldað með 0,875 til þess að áætla heildarverð kjöts og annarra
afurða, nema húða. Hinar óbreytilegu stærðir fyrir hvem kjötflokk eru sameinaðar í
eina, þannig:
(1) (2) (3) Heild- (4)
Slátrað Fall- söluverð
% af þungi % af smá- Marg-
stofni kg- soluverði faldari
Geldneyti: Nautakjöt, „steik“ 12,80 120 87,5 13,44
Kýr: Nautakjöt, „súpukjöt“ 8,33 150 87,5 10,94
Kálfar: Kálfakjöt (af ungkálfi) 78,80 20 87,5 13,79
Margfeldisstuðullinn í 4. dálki er margfeldi hinn dálkanna þriggja. Margfeldi þessa
stuðuls, gripafjölda og smásöluverðs gefur heildarverðmæti kjöts og sláturafurða.
í töflu 4.2.6 eru sýnd þau smásöluverð og kýrstofn, sem notaður er ásamt marg-
faldaranum til þess að áætla heildarverðmætið.
4.2.4 Húðir
Þar sem hér er reiknað með föstum hundraðshluta sláturgripa á kýrstofn og þar sem
kálfahúðir voru virtar á 10% verðs fyrir fullorðinshúð má áætla verðmæti húða þannig:
(1) (2) (3) (4)
Slátur- 10 kálfs- Verð Marg-
dýr húðir fullorðinshúða földunar
sem % af = 1 full- margfeldi stuðull
af stofni orðinshúð af gæruverði (2) x (3)
Kýr 8,33 8,33
Geldneyti 12,80 12,80
Kálfar 78,80 7,88
Samtals 29,01 % 7,27 2,109
Stuðullinn margfaldaður með stofni og gæruverði gefur áætlað verðmæti húða. Þetta
er sýnt í töflu 4.2.7.
79