Þjóðhagsreikningar 1901-1945 - 01.08.1992, Page 94
Eftirfarandi tafla er í viðbæti við ritgerð Júlíusar Sigurjónssonar um næringarefni
fæðunnar:
Tafla 43.2.1
Hlutfallsleg orkuþörf manna eftir aldri og kyni
(Cathcart & Murray)
Aldur Orku- stuðull Hita- einingar
0-1 árs 0,20 600
1-2 ára 0,30 900
2-3 ára 0,40 1.200
3-6 ára 0,50 1.500
6-8 ára 0,60 1.800
8-10 ára 0,70 2.100
10-12 ára 0,80 2.400
12-14 ára 0,90 2.700
Konur 14-65 ára 0,83 2.490
Karlar 14-65 ára 1,00 3.000
65 ára fólk og eldra 0,75 2.250
Miðað er við 3.000 hitaeininga karlmannsfæði, þ.e. meðalorkuþörf manns, sem
vinnur létta vinnu.
í töflu 4.3.2.2 er miðað við 5-ára aldursflokka þeirra manntala, 1901, 1910 og 1920
sem notuð verða. Auk daglegrar orkuþarfar er einnig sýnd árleg orkuþörf, sléttuð í
næstu heil þúsund hitaeininga.
Tafla 43.2.2
Orkuþörf eftir aldri og kyni
Aldur, kyn Dagleg hitaeininga þörf he. Árleg hitaeininga þörf þús. he.
0-5 ára, bæði kyn 1.140 416
5-9 ára, bæði kyn 1.860 679
10-15 ára, bæði kyn 2.400 876
15-64 ára, konur 2.490 909
15-64 ára, karlar 3.000 1.095
65 ára og eldri, bæði kyn 2.250 821
92