Þjóðhagsreikningar 1901-1945 - 01.08.1992, Page 114
5.4.4 Samanburður á byggingarvísitölu á íslandi og í Noregi 1900-1914
í Nationalregnskap 1900-1929 sem norska hagstofan gaf út árið 1953, er á bls. 106
tafla yfir „Bruttoinvestering etter art“ á verðlagi hvers árs, og á bls. 133 er sam-
svarandi tafla en þar eru tölur sýndar á föstu verðlagi ársins 1910. Ein undirgrein er
„Byggninger og anlegg“. Tölur þessara taflna eru hér á eftir notaðar til þess að fá fram
verðvísitölu 1900-1914 fyrir þessa norsku fjármunamyndun.
Þessi vísitala er hvergi sett fram, enda er hún ekki hrein vísitala byggingarkostnðar
(sbr. „og anlegg").
Tafla 5.4.4.1
Vísitala byggingarkostnaðar í Noregi
og á íslandi 1900-1914
Noregur ísland
„Byggninger og anlegg“
(1) (2) (3) (4) (5) Vísitala
Verðlag Verðlag Reiknuð Reiknuð byggingar
ársins 1910 verðvísitala verðvísitala kostnaðar
Ár m.kr. m.kr. 1910=100 1914=100 1914=100
1900 94 99 94,9 83 72
1901 89 99 89,9 78 68
1902 81 90 90,0 78 69
1903 75 84 89,3 78 73
1904 81 90 90,0 78 72
1905 78 87 89,7 78 72
1906 87 94 92,6 81 77
1907 109 110 99,1 86 80
1908 122 117 104,3 91 82
1909 111 114 97,4 85 83
1910 130 130 100,0 87 87
1911 151 146 103,4 90 82
1912 170 160 106,3 93 84
1913 186 167 111,4 97 94
1914 201 175 114,9 100 100
Skýringar við einstaka dálka:
(3) = (1) / (2)
(5) = Dálkur (4) í töflu 5.4.2.1 / 1.04
112