Þjóðhagsreikningar 1901-1945 - 01.08.1992, Page 128
Eftirfarandi töflur sýna hve ólíkt var flokkað 1901 og 1950.
Manntal 1901
Mann-
Aðalflokkun Undir- flokkar fjöldi alls %
I. Ólíkamleg atvinna (1-7) 2.369 3,0
II. Landbúnaður og fiskvinna (8-16) 61.143 77,9
III. Handverk og iðnaður (17-38) 4.253 5,4
IV. Verslun og samgöngur (39-46) 3.117 4,0
V. Ýmisleg minniháttar störf (47-48) 1.764 2,2
VI. Þeir, sem lifa á eignum sínum (49-52) 1.627 2,1
VII. Menn, sem njóta styrks af almannafé o.s.frv. (53-54) 2.330 3,0
VIII. Menn án tilgreindrar atvinnu (55) 1.867 2,4
i.-vm. Öll þjóðin (1-55) 78.470 100,0
Manntal 1950
Mann-
Undir- fjöldi
Aðalflokkun flokkar alls %
I. Landbúnaður o.fl. (1-7) 28.692 19,9
II. Fiskveiðar (8-13) 15.515 10,8
III. Iðnaður (14-78) 30.200 21,0
IV. Byggingarstarfsemi (79-90) 14.393 10,0
V. Rafmagns-, gas og vatns- veitur svo og sorphreinsun (91-94) 2.204 1,5
VI. Verslun (95-120) 13.219 9,2
VII. Samgöngur (121-130) 12.474 8,7
VIII. Þjónustustörf (131-169) 16.728 11,6
IX. Ótilgreind atvinna (170) 448 0,3
I.-IX. Atvinnuvegir samtals Fólk sem ekki hefur framfæri (1-170) 133.873 93,0
af neinni atvinnugrein 10.100 7,0
Öll þjóðin 143.973 100,0
126