Þjóðhagsreikningar 1901-1945 - 01.08.1992, Page 141
Mann- fjöldi þús. Mann- afli þús. Hlutfall mannafl. af mannfjölda
1901 78,5 - -
1910 85,2 35,1 41,2%
1920 94,7 38,0 40,1%
1930 108,9 45,1 41,4%
1940 121,5 51,0 0 42,0%
1950 144,0 58,0 40,3%
Því má bæta við að einnig var athuguð önnur flokkun en sú sem áður er nefnd. Hér
er um að ræða skiptingu þjóðarinnar samkvæmt skilgreiningu manntala á framfærendur
og framfærða. í ljós kom að skilgreining var afar mismunandi hin ýmsu manntalsár.
Sem dæmi má taka manntöl 1910 og 1920.
1910 1920
Framfærendur alls 43.674 42.367
Framfærendur óstarfandi -2.327 -1.251
Framfærendur, starfandi 41.347 41.116
Framfærðir og óstarfandi
framfærendur 43.836 53.574
Mannfjöldi alls 85.183 94.690
Bersýnilegt er að þessar tölur eru ónothæfar sem mælikvarði á vinnuframlag og
breytingar þess milli manntalsára, því milli 1910 og 1920 yrði þá að reikna með
minnkandi vinnuframlagi á sama tíma og mannfjöldi eykst um 11%.
u Tölfrœðihandbók 1984 sýnir tölumar 52,5 og 59,4. Endurskoðunin er vísbending um
óvissu slíkra áætlana.
139