Þjóðhagsreikningar 1901-1945 - 01.08.1992, Page 150
6.6.1 Skipting á undirgeira C, D, E, F
í töflu 6.6.2 var mannfjöldi annarra atvinnugeira en landbúnaðar og sjávarútvegs
áætlaður í einu lagi (C, D, E, F).
í eftirfarandi töflu 6.6.3 er heildartölum (C, D, E, F) skipt á undirgeira manntalsárin
1901-1950 og miðárstala manntalsára áætluð. í töflu 6.6.4 er mannfjöldi hvers
undirgeira, önnur ár en manntalsár, áætlaður með því að skipta vexti í (C, D, E, F),
sbr. 6. dálki töflunar, á undirgeira í samræmi við vöxt undirgeira milli manntalsára.
Aðferðin er sú sama og beitt var í töflu 6.6.2, samanber skýringar með þeirri töflu.
Tafla 6.6.3
Mannfjöldi í geirum C, D, E og F manntalsárin 1901-1950
Geiri C Geiri D Geir E Geiri F Alls
Manntal 1901 2.343 2.831 4.297 2.302 11.773
Miðár 1901 2.342 2.829 4.294 2.301 11.766
Manntal 1910 3.382 4.715 7.741 2.797 18.635
Miðár 1910 3.370 4.698 7.713 2.787 18.568
Manntal 1920 4.947 5.806 13.579 3.107 27.439
Miðár 1920 4.892 5.742 13.429 3.073 27.136
Manntal 1930 7.721 7.868 18.561 5.032 39.182
Miðár 1930 7.624 7.769 18.328 4.969 38.690
Manntal 1940 8.891 11.495 24.111 7.123 51.620
Miðár 1940 8.851 11.443 24.001 7.090 51.385
Manntal 1950 15.452 20.488 34.016 9.941 79.897
Miðár 1950 15.312 20.302 33.707 9.851 79.172
Aukning milli miðárstalna.
1901-1910 1.028 1.869 3.419 486 6.802
1910-1920 1.522 1.044 5.716 286 8.568
1920-1930 2.732 2.027 4.899 1.896 11.554
1930-1940 1.227 3.674 5.673 2.121 12.695
1940-1950 6.461 8.859 9.706 2.761 27.787
148