Þjóðhagsreikningar 1901-1945 - 01.08.1992, Page 228

Þjóðhagsreikningar 1901-1945 - 01.08.1992, Page 228
Hjón voru samsköttuð, tekjur bama í foreldrahúsum skyldu taldar sérstaklega (ef þau voru fjárráða, annars með tekjum heimilisföður). Þessu var breytt þannig (lög nr.2/1923), að ákvæði innan sviga hér að ofan var fellt niður. í 13. gr. laganna voru ákvæði um persónufrádrátt, 500 kr. fyrir einstaklinga, 1000 kr. fyrir hjón og 300 kr. fyrir hvert bam eigi fullra 14 ára. Með áðumefndum lögum frá 1923 var þessu breytt þannig, að bamafrádráttur varð 500 kr. Þessir frádrættir voru frá því, sem lögin kalla „hreinar tekjur ákveðnar samkv. 11. gr.“. Varðandi félög var samsvarandi frádráttur 4% af innborguðu hluta- eða stofnfé. Ef tekjumar náðu ekki fullum 100 kr. eftir allan lögákveðinn frádrátt, greiddist enginn skattur. Enn frekari breyting var gerð með lögunum frá 1923, svo að aukaútsvar, tekju- skattur og eignarskattur urðu frádráttarbær við ákvörðun hreinna tekna. Þessi ákvæði voru svo til óbreytt, þar til að lög nr. 69. janúar 1935 tóku gildi. Þessi nýju lög, sem náðu til skattlagningar á tekjur ársins 1934, breyttu að nokkru þeim ákvæðum, sem talin eru hér að framan, auk þess sem skattstiga var breytt o.fl. Það, sem mesta þýðingu hefur fyrir verkefnið, þ.e. að áætla „heildartekjur ein- staklinga og félaga“, er þó, að persónufrádráttur hækkaði mjög og varð mismunandi, eftir því hvort skattgjaldandi var búsettur í Reykjavík, í kaupstöðum og kauptúnum með yfir 300 íbúa eða annars staðar á landinu. Við áætlun sína um „hreinar tekjur á íslandi" 1934, tók Skipulagsnefnd atvinnumála tillit til þessa og hér verður því reiknað með, að talnaröð nefndarinnar fyrir árabilið 1929-1934 sé innbyrðis sambærileg, þótt nefndin (bls. 59 í áliti hennar) tali um, að breyting á skattalögum torveldi samanburð á því ári (þ.e. 1934) og árunum á undan. Áætlanir Framkvœmdabanka og Efnahagsstofnunar um hreinar þjóðartekjur 1945-1956 Fyrir árin 1945-1956 áætlaði Framkvæmdabanki íslands og síðar Efnahagsstofnun hreinar þjóðartekjur á verðlagi hvers árs á grunni talna Hagstofu Islands um heildartekjur einstaklinga og félaga. Nánari lýsingu á aðferðum Framkvæmdabanka er að finna í Ur þjóðarbúskapnum, júní 1962. I stórum dráttum má lýsa aðferðunum þannig: Fyrir árin 1957 og fram úr mátti bera saman útkomu tveggja aðferða að sama marki. Önnur aðferðin var sú að áætla frá ráðstöfunarhlið, þ.e.a.s. áætla heildar- ráðstöfun þjóðarinnar til neyslu, fjármunamyndunar og birgðabreytinga, draga frá utanaðkomandi verðmæti, sem ráðstafað var innanlands til neyslu og fjármuna- myndunar, og bæta við verðmæti þess, sem úr landinu var flutt. Niðurstaða þessa útreiknings samsvarar heildarverðmætasköpun þjóðarinnar á árinu, þ.e. markaðsvirði vergrar þjóðarframleiðslu. Frá þessari tölu var dregin áætlunartala, sem mæla átti, hve miklu þurfti að ráðstafa, til þess að fjármunir þjóðarinnar héldu raunvirði sínu óbreyttu, „ekki væri gengið á eignir“. Hér var miðað við verðmæti fjármuna, skipa, húsa, vélakosts o.s.frv. og áætlaður árlegur endumýjunarkostnaður, að sjálfsögðu mismunandi eftir tegund fjármuna. Að frádreginni þessari áætlun um „slit og úrelding fjármuna“ fékkst niðurstöðutala um hreinar þjóðartekjur. 226
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238

x

Þjóðhagsreikningar 1901-1945

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðhagsreikningar 1901-1945
https://timarit.is/publication/1003

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.