Nýtt S.O.S. - 01.03.1960, Síða 13

Nýtt S.O.S. - 01.03.1960, Síða 13
„Hafið gát á ykkur, herrar mínir!“ sagði skipherrann í áminnandi málróm. „Betra er að fá einni skýrslu of mikið, heldur en einni of lítið!“ Viðvörunarmerki heyrðist nú aftur. Mennirnir á frívaktinni fóru aftur á brott. Robinson varð eftir á brúnni, af því hann hafði orðið fyrir nokkru taugaáfalli — þótt hann með sjálfunr sér vildi ekki viðurkerina það —. Hinn skerandi hvinur hættumerkisflautunnar hafði liaft slæm á- hrif á hann. „Valiant“, sem hann hafði verið á í Miðjarðarhafinu og horft þar upp á marga sjóorrustuna, hafði verið orrustuskip og gat jrolað ef í nauðirnar rak eitt tundurskeyti án þess að sökkva. En tundur- spillir hlaut að sökkva við fyrsta skeyti. „Og drukkna svo í einhverjum þessum klefum niðri í 'skipinu,“ liugs- aði hann með sér og það fór um hann lirollur, og liafa enga möguleika til þess að kornast upp á þilfarið. Það var blátt áfram hryllilegt. Hver andskotinn er annars hlaupinn í mig í dag? Þetta hættumerki um borð í „Onslow“ er ekki það fyrsta, sem ég hef heyrt á æfinni. Er þetta nokk- ur fyrirboði? Taktu Jrig saman maður!“ „Á bakborða tíu!“ hljómaði skipun skipherrans. „Báðar vélarnar hálfa ferð áfram!“ Tundurspillirinn fór í kring um skipalestina, eins og Robinson hafði sagt, þegar liann talaði við bátsmanninn. Slrerbrooke skiplierra sigldi mjög nærri sumum skipunum og hrópaði skipanir til Jreirra gegnunr liátalarann. En árangurinn varð ekki mikill. Stormurinn varð sterkari en hinn góði vilji skipstjóranna að reyna að heyra það senr hann sagði. „Þótt þessar dollur séu allar miklu stærri en við, haga Jrær sér eins og vængbrotnar endur. Það er náttúrlega mikið veður, en —“ „Við höfum sterkari vélar og eruni liðugri í snúningum," sagði fyrsti stýrimaður. „Þeir eru þar að auki sökkhlaðnir, svo þetta er mjög erfitt fyrir þá.“ Hátalarinn úr radarklefanum kallaði: „Höfum fundið grænt 50, sem færist til grænt '49, finnum nú grænt 60.“ Þetta Jrýddi, að á stjórnborða við „Onslotr“ væru 2 ókunn skip — flutningaskipin í lestinni voru á bakborða við tundurspillinn. „Hart á stjórnborða!" hrópaði skipherrann. „Allir tilbúnir að skjóta, hver á sínum stað.“ „Hið hrellandi djöfullega hljóð gól nú aftur og nrenn flýttu sér að byssununr. George Robinson lrrósaði happi að vera kominn upp á brú. Einn þeirra nranna, sem var á verði í brúnni lrrópaði eittlrvað niður, 1 p. Nýtt. S O S

x

Nýtt S.O.S.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.