Nýtt S.O.S. - 01.03.1960, Page 14

Nýtt S.O.S. - 01.03.1960, Page 14
en risastór brotsjór, sem óð yfir bakhluta tundurspillisins og bruna kæfði með Jmimugný sínum það sem sagt var. „Hvað var liann að segja?“ spurði skipherrann, sem hélt sér dauða- haldi í borðstokkinn og gat þó varla staðið á fótunum. „Það verður að endurtaka Jiiað strax!“ Maðurinn, sem kallað hafði, hafði dottið í brúnni, sem var ísi lögð, og fallið í yfirlið, en liann var ósærður. Nú kallaði Rbinson: „Skuggi framundan á stjórnborða! Þetta er skip. Fyrir aftan það er annað skip!“ Slierbrooke kom nú einnig auga á hina ókunnu gesti. „Þýzkir tundurspillar?" fór sem elding gegnum liuga hans, „eða beitiskip, eða kannske orrustuskip." Taugar allrar skipshafnarinnar voru í háspennu. Stórskotaliðsforinginn var nú kominn á sinn stað og byrjað var að gefa fallbyssumönnunum fyrirskipanir. Skipherrann gaf eftirfylgjandi fyr- irskipanir: „Beint Jaessa stefnu. fulla ferð áfram!“ Þá sáust ljósmerki á annarri skuggamyndinni og taugaæsingin minnk- aði um ljorð í ,,Onslow“. Skipið gaf sig til kynna. í sama bili kom að framan sú frétt að ekki væri hægt að hreyfa lremri fallbyssurnar vegna ísingar. En nú hafði þetta ekki svo mikla þýðingu. „Þetta er bölvaður dónaskapur“ sagði einn af liðsforingjunum, sem voru á verði, Jdó var eins og bjargi af honum létt. „Jretta eru Jrá tveir af skjólstæðingum okkar. Hvernig stendur eiginlega á Jiví að jDessir fá- bjánar eru komnir á skakka hlið við okkur?“ Liðsfornginn myndaði eins og liring í loftinu með hendinni. „Kola- myrkur allt í kring, góði minn, þér skuluð stara út í myrkrið og vita hvað þér sjáið! Hve mörg skip af okkar skipum getið þér eiginlega komið auga á? Ég get. komið auga á fjögur flutningaskip og einn tundurspill, sem virðist vera Orwell. Öll röð er komin á ringulreið fyrir löngu.“ Snjóbylurinn virtist nú vera eins og láréttur í loftinu, jDannig pískaði stormurinn hann áfram. Þetta fjögra stunda rökkur, sem var kallað dagur á Jressari breiddargráðu var nú á enda. Ekki var hægt að gera neinar mæl- ingar með tækjum, ]m' þau voru öll frosin og snævi Jxikin.Augu allra um borð voru orðin rauð af því að stara út í myrkrið oog bilinn og menn sveið í Jrau. Allir voru orðnir þreyttir á að berjast við höfuðskepn- urnar í rneira en viku og eiga altaf von á Jrví að óvinurinn réðist á þá. H Nýt.t S O S

x

Nýtt S.O.S.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.