Nýtt S.O.S. - 01.03.1960, Blaðsíða 40

Nýtt S.O.S. - 01.03.1960, Blaðsíða 40
SKIP Á HÖFUNUM 3 Flugvélamóðurskip JAMES V. FORRESTAL Bandaríkin Síðan 1954 hafa Bandaríkin byggt mörg stór flugvélamóðurskip, sem eru stærstu herskip heimsins. í hvert skip af þessari gerð fóru 52 þús. tonn af stáli, 925 tonn af aluminíum og goo tonn af suðuefni. Rör- leiðslur eru 290 km. og 460 km. af rafmagnsvír. 82 tveggja hreyfla flug- vélar komast fyrir á skipinu eða 153 flugvélar með einum hreyfli. Bygg- ingarkostnaður hvers skips er um 10 milljarðar ísl. króna. Hljóp af stokkunum .............. 11. desember 1954. Tekið í notkun .................. Um haustið 1955. Systurskip ...................... „Saratoga“ og „Ranger". Skipasmíðastöð .................. Newport News Shipbilding. Stærð ........................... 75 900 tonn. Lengd ........................... 5X5>7 metrar. Breidd ............................ ' Skip 39 m, þilfar 76,9 m. Djúprista ....................... 10 metrar. Vélakostur ...................... 4 Westinghouse-túrbínur, 4 skrúfur, Vélaafl ......................... 280 þús. hestöfl. Ganghraði ....................... 3.3 sjómílur. Áhöfn ........................... 3500 menn. Vopnabúnaður .................... Allt að 153 flugvélar, 8 fallbyssur 12,7 cm, ókunnugt um önnur vopn.

x

Nýtt S.O.S.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.