Nýtt S.O.S. - 01.04.1960, Blaðsíða 7

Nýtt S.O.S. - 01.04.1960, Blaðsíða 7
Hann sér fram á, að þeirri skipan getur hann ekki framfylgt vegna þess, að hann hefur ekki nægilegt eldsneyti til heimferðar. Hann verð- ur því að halda áfram ferðinni til Rio, hvort sem honum líkar betur eða verr. En Rio de Janeiro er enn langt undan. Fyrr en þar er ekki læknishjálpar að vænta. En Sohst vill fyrir hvern mun bjarga bátsmanni sínum. Þá ákveður hann, að stefna för sinni til Kap Verden á eigin ábyrgð. Kap Verden er eyja, sem tilheyrir Portúgal og höfnin er St. Vincent. \7egna þess, að styrjöldin er hafin gegn Póllandi neyðist skiþstjórinn til þess, að forðast venjulegar siglingaleiðir og leita.til hlutlausra landa, senr varnamálaráðuneytið hefur samþykkt í neyðartilfellum. Um hádegisbilið þann 3. september 1939 varpar Bahia Blanca akk- erum á skipalægi olíubirgðastöðvarinnar. Umboðsmaður útgerðarinnar er kvaddur um borð tafarlaust. Einmitt þennan dag, 3. september 1939, höfðu Frakkar og Bretar sagt Þjóðverjum stríð á hendur. Umboðsmaðurinn kemur á stórbáti um borð. Maður jressi, sem með- al annarra starfa lítur eftir birgðum staðarins, er Breti. Hann er kaupmaður, umboðsmaður Jrýzks skipafélags og meðlimur leyniþjónustu Breta í einni og sömu persónu. „Vitanlega verður allt gert hinum sjúka manni til hjálpar,“ sagði umboðsmaðurinn af tillærðri kurteisi. „Ef þér samjrykkið, tek ég manninn tafarlaust í land. Við höfum hér portúgalskan lækni.“ „En mundu ekki nreðöl koma að gagni? Þetta er hitábeltissjúkdómur.1' „Þér eruð heppinn, að læknirinn skuli vera á staðnunr. Hann er ný- lega konrinn lreinr frá portúgölsku nýlendunni í Austur-Afríku. Er Solrst skipstjóri svarar ekki strax, þykist Bretinn nokkurnveginn viss um hugrenningar Þjóðverjans. Hann bætti við: „Þér þurfið ekki að hafa neinar áhyggjur. Eg geri skyldu mína, jró þjóðir okkar eigi í ófriði. Það er aðeins nrannleg skylda mín.“ „En ég kýs heldur, að maðurinn fái læknishjálp unr borð í skipi mínu,“ svaraði skipstjórinn. „Því nriður, jrað er ekki hægt. Þér verðið Jrá að bíða og lengi.“ Nú var úr vöndu að ráða fyrir Solrst skipstjóra. Fyrst af öllu ber Nýtt S O S 7

x

Nýtt S.O.S.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt S.O.S.
https://timarit.is/publication/1013

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.