Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1938, Blaðsíða 39

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1938, Blaðsíða 39
Þ .1 Ó D I N 28:; undirdjúpanna. J ötu n n Hákarlinn er lireinasta viðundur. Haím hefur aldrei sést sofandi. Þeg- ar menn hafa séð hann, þar sem hann haðar sig í sólskininu á yfir- horði hafsins, eða þar sem hann liggur á sendnum mararbotni, þá hafa hin gulu, síkviku og drauga- Iegu augu hans alltaf verið skim- andi eftir æti eða l)ráð. Þessi Iiarð- svíraði og grinmii jötunn undirdjúp- anpa, sem örlögin hafa gert þann- ig úr garði, að liann er allt af liungr- aður, er aldrei óviðbúinn og alitaf að svipast um eftir æti. Hann tygg- ur ekki fæðuna. Hann gleypir hana i heilu lagi. Hákarlar eru stærstu fiskar liafs- ins. Og það er erfiðara að koma sári á þá en aðra fiska. — Þeir eru í öllum höfum jarðar. Þeir eru i árkjöftum þó eigi innar í landi en það, að vatnið er allt af salt, þar sem þeir eru. Þeir elta skipin yfir heimshöfin, synda meðfram strönd- um meginlandanna, og lifa meira að segja í 200 faðma dýpi, undir isbreiðunum við Grænland og ann- arsstaðar i íshöfunum. Þessi sjóskrímsli eru hin ægileg- ustu. Ef maður, sem er á sundi, kemur auga á hákarl, Iilýtur liann að fvllasl hinni mestu skelfingu. Þegar hann sér liinn ljóta, granna hakugga hákarlsins skera yfirborð- ið, og hverfa síðan, ]iá hlýtur hinn hugrakkasti sjómaður að verða óttasleginn, þvi að þegar hákarlinn hverfur, má gera ráð fvrir, að hann sé að búa sig undir árás. Þeir, sem af einhverjum ástæðum þurfa að gæla sín fyrir hákörlum, hera til þeirra óslökkvandi hatur. Margt stuðlar að því. — Hákarlinn hefir eigi neðra skolt. Munnurinn er grimmdarlegur. Tennurnar eru eins og bjúgsverð. Hausinn er þvi ljólur og ægilegur og minnir á aft- urgöngur. Þegar liann ræðst á eitt- hvað, sýnir hann hið mesta grimmd- aræði. Þegar hann hefir verið veidd ur, herst hann um á hæl og Imakka með heljarafli, og bítur allt, sem fyrir verður, með feikilegum ofsa. Hann finnur lítið til, þó að liann særist, og auk þess er hann lítt sær- anlegur, eins og áður er sagt. Þelta veldur því, að hann er mjög hættu- legur. Auk þess er hann ægilega sterkur. Þetta eru ástæðurnar fvr- ir því, að hann er hataður meira en aðrar skepnur láðs eða lagar. Fyrsta hoðorð hafsins er: Gætið ykkar. Og hákarlinn þarf að gæta sin, eins og' aðrir fiskar. — Það er undir því komið, livort hann gætir sin, hve gamall hann verð- ur. Hann þarf að vísu ekki að ótl- ast aðra fiska en hákarla. En þeir eru lika hættulegir, því að þeir éta hver annan. Ef hákarl veikist eða særist, ræðst maki hans á hann, hvað þá aðrir liákarlar, og drepur Iiann. Sumar tegundir þessara allra liafa kvikinda, eiga 50 unga i einu. Aðrar tegundir þeirra eiga að eins einn unga. Hákarlinn verður aldrei tannalaus.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.