Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1938, Blaðsíða 8

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1938, Blaðsíða 8
252 Þ J Ó Ð I N íslendingar litu svo á, að i þess- ari grein fælist mikil áhætta f>TÍr þá, þar eð sambandsþjóðin er þri- tugfalt fjölmennari og þar eftir rík- ari en vér. Það vakti því bæði undr- un og gremju liér á landi, er Al- þýðuflokkurinn birti í blaði sínu 9. júlí 1918 þá kröfu flokksins, að „Fæðingarrétturinn sé sameiginleg- ur, sem frá sjónarmiði verkamanna verður að álíta undirstöðuatriði undir sönnu þjóðasambcaídi," eins og það var orðað. Hvort sem þessi óvænti stuðning- ur við danska málstaðinn liefir ráð- ið úrslitum eða ekki i þessu máli, þá fengu Danir vilja sinn. En það skal sagt þeim til viðurkenningar, að þeir liafa til þessa ekki misnot- að þennan óeðlilega rétt, á þann bátl að flýtja liingað í stórum stil og seilast þannig til ábrifa á ís- lenzk mál. Um fiskveiðajafnréttið er það að segja, að íslenzk fiskimið eru, eins og menn vita, einbver beztu fiski- mið í beimi. En landhelgi Dana er í því efni lítils verð. Er sú liætla alltaf vfirvofandi, að Danir noti þennan rétt sinn í samræmi við fjöl- menni og auðmagn. 7. gr. fjallar um sárasta ágrein- ingsefnið, sem áður bafði verið. Það er meðferð utanríkismála íslands. í uppbafi greinarinnar segir: „Danmörk fer með utanríkis- máls Islands í umboði þess.“ Hér vannst þvi lítið á annað en það, að þetta atriði, eins og aðrar greinar samningsins, er uppsegjan- legt. En áður liöfðu Danir aldrei viljað annað beyra en að meðferð utanríkismála íslands yrði ævar- andi í böndum þeirra. 8. gr. er svo bljóðandi: „Danmörk liefir á bendi gæzlu fiskveiða i íslenzkri landbelgi, undir dönskum fána, þar til Is- land kynni að ákveða að taka liana i sinar liendur, að öllu eða nokkru leyti á sinn kostn- að.“ Með þessari grein áskilur Dan- mörk sér rétt til þess að liafa á liendi lögregluvald i íslenzkri land- lielgi. Á sama liátt er, í 10. gr., Dan- mörku fengið æðsta dómsvald í is- lenzkum málum. En með stofnun liæstaréttar tók ísland þau mál í sínar hendur. Því verður ekki neitað,. að það er ákaflega lítillækkandi fvrir bverja þjóð, að önnur þjóð bafi lögregluvald í landi hennar. íslend- ingum var þó vorkunn, er þeir sam- þykktu þetta ákvæði sambandslag- anna, því þá áttu þeir ekkert gæzlu- skip. Og þótt landhelgisgæzla Dana hér við land bafi ávallt verið ófull- komin, þótti belra að veifa röngu tré en engu. Fyrir allmörgum árum var sú breyting á orðin, að Islendingar böfðu eignazt þrjú sæmilega búin gæzluskip. Sýndist þá mörgum, þar á meðal mér, tími til kominn að ís- lendingar neyttu þess réttar, sem þeim var áskilinn i niðurlagi 8. gr. sambandslaganna, og tækju að öllu leyti landbelgisgæzluna i sinar bendur. Bar eg fram þingsalyktun- artillögu um þetta á fyrra þinginu 1937, ásaml Gunnari Tboroddsen
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.