Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1938, Blaðsíða 13

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1938, Blaðsíða 13
I> J Ó Ð I N 257 mynd um stærð snurpunótar, skal þess getið, að ef meðalnót væri reisl á rönd i Austurstræti í Reykjavík, þá myndi hún ná frá Aðalstræti og upp í mitt Bankastræti, en hæðin væri eins og tvö Reykjavíkur Apó- tek. Væri nótin breidd út, mundi flatarmál hennar vera eitthvað um einn og hálfur liektari, eða tæplega 5 vallardagsláttur. Netið er fest á kaðla og lieita þeir á langjöðum teinar, en fvrir endum brjóst, og liorn nótarinnar iieita hálsar. Tein- arnir heita korkateinn eða fláateinn sá efri, en liinn blý- eða steinateinn. Þeir eru mun styttri en netið, og heitir sá mismunur felling. Verður fellingin að fara eftir ákveðnum hlutföllum, og getur kostað að ekki náist síld i nótina, sé fellingin til muna vitlaus. A neðri tein nótar- innar eru festir svonefndir hana- fætur. Það eru kaðalspottar, grann- ir, um 4 faðma langir, en á milli þeirra eru 3—5 faðmar, og eru hafðir 11—13 hanafætur á nót. A miðju hvers hanafótar er festur liringur úr kopar, vel fingurs gild- ur og það víður, að nettlientur mað ur getur komið hendi í gegn um hann. Gegn um þessa hringi er dreginn frekar mjór kaðall, en sterkur, og nefnisl snurpulína. Hún liggur með öllum teininum þegar nótin er ekki í notkun. Nótin er oflast vfir veiðitimann i tveimur bátum, sem nótabátar nefnast. Þeir eru á stærð við (5—8 tonna trillubát, en öðruvísi byggð- ir og geysisterkir. öftast er bátum þessum róið og þá 2 eða 3 árar á borð, en róðurinn er þungur mjög og erfiður. í framstafni hvors t)áts er komið fyrir járni, allgildu, í lagi líkt og göngustafur og svipuðu á lengd. Krók-endinn á járninu stend- ur upp og er þar fest hjól, en járn- ið nefnist daviða og lijólið davíðu- l)lokk. Fjórar þóftur eru i hvorum l)át. Á þriðju þóftu að framan er venjulega svonefnt snurpuspil. Er því snúið með tveimur sveifum og geta 2—3 menn tekið á hvorri. Milli þriðju þóflu og þeirrar öftustu, sei: Togarinn Þórólfur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.