Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1938, Blaðsíða 34

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1938, Blaðsíða 34
278 Þ J Ó Ð I N Mustafa Kemal Ataturk, einrœðisherra Tyrklands. i. Æsku- og undirbúningsár. Nokkrir menn voru Hver var sanian komnir. Tal móðir hans? þeirra barst að einu mikilmenni sögunnar. Einn þeirra spurði: Hver var móð- ir hans: Þessi spurning þarf ekki að koma neinuni á óvart, þvi að flest eða öll mikilmenni sögunnar hafa ált mikilliæfar mæður. Og svo »var um Mústafa Kemal, einræðis- lierra Tyrklands. Faðir hans var skrifslofiunaður í Salóniki. Hann skaraði að engu leyti fram úr öðrum meðalmenn- um, sem unnu á opinberum skrif stofum í Tyrklandi. Móðir haps hét Zubeida. Hún var fædd i Albaníu. Faðir hennar var frá Macedoníu. Zubeida var lígu- leg í vexti, bláeyg og ljóshærð. Hún var trúkona mikil, elskaði land sitl og var íhaldssöm í skoðunum og framferði. Hún var hvorki læs nc' skrifandi, en þrátt fyrir það var luin ba>ði liúsbóndinn og húsfreyjan á lieimilinu. Zubeida og maður hennar bjuggu í þröngri og sóðalegri götu í Saló- niki. Húsið, sem þau bjuggu i, var skakkt og skælt, en hékk þó uppi. ()g þar fæddist Mustafa sonur þeirra árið 1881. Zubeida hafði hið mesta Upppeldi dálæti á Mustafa. Hann og námsár. tók blíðuatlotum henn- ar eins og sjálfsögðum hlut og endurgalt þau eigi. Hann var fámálugur og dulur, gaf sig lít- ið að öðrum börnum, lék sér tíðasl einnsaman. Hann hlýddi móður sinni ekki, og reiddist óskaplega, þegar honum var refsað. Faðir Mústafa vildi gera hann að kaupmanni. Móðir hans vildi gera liann að presti. Faðir Mústafa dó, meðan sonur hans var enn á ting-' um aldri. Zubeida fluttist þá með börn sín upp í sveit. Þar kunni Mústafa vel við sig. Útiveran oi> sveitavinnan liöfðu góð áhrif á heilsu lians og líkamsþroska. En sjálfstæðiskennd lians óx mjög. — Hann var setlur í skóla. Þar var hann illa liðinn af nemendum, því að hann var þegar á unga aldri drambsamur og leit á félaga sína eins og óæðri verur. Hann lilýddi kennurum sínum ekki. Kennari lians ])arði hann einu sinni fyrir óþægð. Strákur barði kennarann á móti. En þar sem hann mátti sin miður í áflogunum, hljóp hann úr skól- anum og heim til sín. Hann neitaði algerlega að fara aftur í skólann. Húsbóndi lians, sem Zubeida dvald- ist hjá, stakk upp á því, að senda Mústafa á lierskóla. Móðir lians
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.