Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1938, Qupperneq 24

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1938, Qupperneq 24
268 Þ J Ó Ð I N kalt á milli þjóða þessara. En Cham- berlain lætur það ekki á sig fá. Hann lýsti yfir því nýlega, að þó að liann ætti að lifa upp aftur síð- ustu 18 mánuðina, þá mundi hann taka upp nákvæmlega sömu stefnu. Og nú er hann á förum til ítaliu. —- Friðarstarfinu ætlar liann að lialda áfram, hvað sem tautar. Frið- arvonir manna standa lil hans, jafn- vel frekar en áður. Þó að Frakkland hafi verið bundið samning- um við Tékkó-slóvakíu, um að koma henni til hjálpar, ef á hana yrði ráðizt, liefir andstaðan gegn Múnchen-sáttmálanum verið minni þar en i Bretlandi. Á þingi radikal-sósíalistaflokks- ins, sem á flesta ráðlierra i núver- andi stjórn, þar á meðal forsætis- ráðherrann, Daladier, og utanríkis- ráðherrann, Bonnet, var samþykkt Frakkland. traust á utanríkismálastefnu sljórn- arinnar. Bonnet lét svo um mælt á þinginu, að franska þjóðin hefði um aldaraðir verið fylgjandi sjálfs- ákvörðunarrétti þjóðanna, og þess vegna hefði hún ekki getað snúizt öndverð gegn því, að sjálfsákvörð - unarréttur Súdeta væri virtur. Ef franska stjórnin hefði snúizt gegn innlimun Súdetahéraðanna í Þýzka- land, þá hefði liún brotið gegn allri stjórnarstefnu Frakklands og allri sögu þess. Þegar styrjaldarhættan vofði yfir, lét Bonnet svo um mælt, að ekk- ert væri hægt að byggja á Rússum, ef til styrjaldar drægi. Það kom sið ar í ljós, að hann hafði rétt fyrir sér. Þegar Bretar og Frakkar köll- uðu herinn til vopna og bjuggu sig undir stvrjöld, lireyfðu Rússar hvorki legg né lið. Sumir halda, að Rússar hafi ætlað að láta Breta,

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.