Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1938, Blaðsíða 24

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1938, Blaðsíða 24
268 Þ J Ó Ð I N kalt á milli þjóða þessara. En Cham- berlain lætur það ekki á sig fá. Hann lýsti yfir því nýlega, að þó að liann ætti að lifa upp aftur síð- ustu 18 mánuðina, þá mundi hann taka upp nákvæmlega sömu stefnu. Og nú er hann á förum til ítaliu. —- Friðarstarfinu ætlar liann að lialda áfram, hvað sem tautar. Frið- arvonir manna standa lil hans, jafn- vel frekar en áður. Þó að Frakkland hafi verið bundið samning- um við Tékkó-slóvakíu, um að koma henni til hjálpar, ef á hana yrði ráðizt, liefir andstaðan gegn Múnchen-sáttmálanum verið minni þar en i Bretlandi. Á þingi radikal-sósíalistaflokks- ins, sem á flesta ráðlierra i núver- andi stjórn, þar á meðal forsætis- ráðherrann, Daladier, og utanríkis- ráðherrann, Bonnet, var samþykkt Frakkland. traust á utanríkismálastefnu sljórn- arinnar. Bonnet lét svo um mælt á þinginu, að franska þjóðin hefði um aldaraðir verið fylgjandi sjálfs- ákvörðunarrétti þjóðanna, og þess vegna hefði hún ekki getað snúizt öndverð gegn því, að sjálfsákvörð - unarréttur Súdeta væri virtur. Ef franska stjórnin hefði snúizt gegn innlimun Súdetahéraðanna í Þýzka- land, þá hefði liún brotið gegn allri stjórnarstefnu Frakklands og allri sögu þess. Þegar styrjaldarhættan vofði yfir, lét Bonnet svo um mælt, að ekk- ert væri hægt að byggja á Rússum, ef til styrjaldar drægi. Það kom sið ar í ljós, að hann hafði rétt fyrir sér. Þegar Bretar og Frakkar köll- uðu herinn til vopna og bjuggu sig undir stvrjöld, lireyfðu Rússar hvorki legg né lið. Sumir halda, að Rússar hafi ætlað að láta Breta,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.