Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1938, Blaðsíða 31

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1938, Blaðsíða 31
1' J O 1) 1 N 275 Yerulegár breytigar hafa ekki or5- ið aðrar en þær, að Baldwin lét af forsætisráðherraembættinu árið 1937 aldurs vegna, og var liann þá 69 ára, en annar yngri tók við, Neville Chamherlain, þá 67 ára! Skal nú reynt að sýna nokkrar spcg'ilmyndir úr stjórnartíð íhalds- manna og „þjóðstjórnarinnar“, er gætu gefið til kynna, hvernig tekizt liefir með gjörólíkum aðferðum og andstæðri grundvallarstefnu að hrjótast upp úr feni því, sem social- istar skildu eftir sig. Fjárhagsleg viðreisn: Þegar social- istar fóru frá völdum var áætlaður halli á fjárlögunum um 74 miljónir punda og næsta fjárhagsár um 170 miljónir punda. Með breyttri pólitík og lieilhrigðri fjármálastefnu tókst samt að snúa af feigðargöngunni, svo að síðan hafa fjárlögin oftast verið afgreidd með tekjufgangi og fjár- hagslegt öryggi og traust, hæði inn- an ríkis og utan, fullkomlega endur- vakið. Verzlun og iðnaður: Bretland er aftur orðið aðal útflutningsþjóð heimsins, en í lok socialistatímabils- ins hafði það dregizt aftur úr sem hið 3. í röðinni. ,Útflutningurinn var alls um 155 milljón pundum meiri i júni 1938 en 1931—32. Iðnaðarframleiðslan varð meiri en nokkru sinni áðnr siðasta fjórð- ung ársins 1937 — og jiað ár var eitt mesta velmegunarár í sögu Breta. Nokkur veigamikil dæmi má nefna: 1. Járn og stálframleiðsla er nú um helmingi meiri en 1931. 2. Kolaframleiðsla er um 15 af hundraði meiri. 3. Skipahyggingar eru þrisvar sinn- um meiri að tonnatölu. (Og tonnatala skipa, sem ekki voru í notkun 1938, var um 456,000 sam- anhorið við 2,182,(K)0 1932.) 4. Gerfisilkiframleiðsla hefir aldrei verið meiri, og er þrisvar sinnum meiri en 1931. 5. Yélaiðnaður er tvisvar sinnum meiri. 6. Rafmagnsframleiðsla náði há- marki 1937, eða helmingi meiri en 1931 — og l'rekari aukning hef- ir orðið 1938. 7. Smásala er rösklcga fimm sinn- um meiri að verðmæti heldur en árið 1931. Á sama tíma hefir landbúnaðinum stórlega fleygt fram, þannig að land- húnaðarframleiðslan er nú um 40 milljónum punda meiri en 1931—32, eða aukning ca. 17 af hundraði. Verkalýðsmálefni: 1. Atvinnuleysi. Strax og social- istastjórnin var farin frá völdum hyrjaði atvinnuleysingjunum að fækka. Og í júní árið 1937 var þeim fækkað niður í 1.360,000, úr 2,807,- 000 árið 1931, eða um 1,447,000!*) *) Mönnum kann að finnast ,að tala atvinnuleysingjanna enn nokkuð há, þó að lu'in hafi lækkað uni næstum hálfa aðra milljón, og sé því enn mikið óunnið i þessu efni. En sumir enskir hagfræðing- ar telja, að það sé alltaf visst lágmark atvinnuleysingja, sem aldrei sé hægt að komast niður úr. Eins og ástandið er nú, muni þetta lágmark miðast við 11 af hundraði, þ. e. a. s. ef lala atvinnuleys- ingjanna fer ekki fram úr 11% af þeim. sem cru i vinnu, þá sé ástandið cðlilegt og lýsi velmegun i alvinnulífinu. Stafi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.