Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1938, Blaðsíða 42

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1938, Blaðsíða 42
t> J Ó Ð I N 280 boðum sínum yfir í þýsku herbúð- irnar. Hún liafði yfir miklu fé að ráða, og i þjónustu liennar voru níu menn og konur, sem aðallega voru pólskir Gyðingar. Sjálf stóð hún í engu sambandi við þetta fólk, með því að hún hafði tvo aðra milliliði, sem komu boðunum til þeirra, sem áttu síðan að koma þeim áleiðis yfir landamærin. Hún var mjög gætin í alliá hegðan sinni, og dulskeyti sín bjó hún út þannig, að lítil hætta var á, að þau myndi velcja nokkra at- hygli, en jæssi skevti sendi hún beint til Prittwitz vfirforingja, sem stjórn- aði þýska hernum á þessum slóðum. Þegar endaideg skýrsla kom frá Önnu um samhúð þeirra Rennen- kaniphs og Samsonovs til herbúða Prittwitz, stóð svo á, að hersveitir Rennenkamphs voru komnar inn yf- ir landamæri Austur-Prússlands, og hörð orusta hafði verið háð um þorp- ið Gumbinnen. Prittwitz hafði í rauninni unnið orustu þessa, en gei’ði sér ekki grein fvrir því sjálfur, og skipaði því her sínum að hörfa und- an. Þessi hershöfðingi var með öllu ólikur hinum, sem við kynntumst síðar í striðinu, því að hann var bæði hræddur og ragur, og það sem verra var: hann hafði sömu áhrif á undir- foringja sína, og dró úr þeim kjark- inn. Njósnarinn, sem hafði það hlut- verk ULeð höndum að þýða skeylið frá Önnu, varð öskureiður yfir þvi, að liann, sem bæði varð að vinna nætur og daga, skyldi liú líka þurfa að brjóta héilann um skeyti, sem fjallaði um áflog milli tveggja rúss- neskra liðsforingja fvrir 11 árum. En við hverju var ekki að búast, þeg- ar konur voru ráðnar í slík störf, sem karlmenn einir átlu um að fjalla. í bræði sinni skrifaði liann Önnu þréí og lét liana vita af því, að það væri ekki hennar verkefni að skýra frá áflogum, sem hefðu átt sér stað fyrir ellefu árum, en hún skyldi held- ur reyLia að skýra frá öllum athöfn- um rússnesku herdeildanna, og láta þar við sitja. * jk * Þegar Anna las þetta svar varð hún fjúkandi reið yfir héimsku og ósvífni þess manns, sem svarið hafði skrifað, en þar sem hún var sjálf saimfærð um að upplýsingar liennar hefðu hina mestu þýðingu fyrir af- drif jiýska liersins, ákvað liún að halda i snatri yfir landamærin til Jiess að ræða sjálf málin við herfor- ingjana og gefa þeim skýringar, sem jieim mætti að haldi koma. Hún leigði sér vagn og komst i honum til Kovno, en undir því yfirskyni, að ættingjar hennar bvggju á ófriðar- svæðinu og að hún þyrfti að ganga úr skugga um, hvort jieh væru lieil- ir á húfi fékk hún leyfi til að fara að jiýsku landamærunum i geginiLn varavíglínurnar rússnesku. Á leið sinni til landamæranna tók liún eftir þvi að varaliðssveitirnar voru mjög jniLinskipaðar og dreifðar, og j>essu tók hún eftir alveg ósjálfrátt, með jjvi að Iiúli hafði miklu veigameiri atriði i liuga. Hún blakkaði yfir því, jægar hún komst vfir jjýsku landa- mærin, að þótt jiað land væri nú í höndum Rússa, invndi ekki líða á löngu, Jiar til er jjað væri aftur orðið jiýzkt, eins og það liafði verið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.