Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1938, Blaðsíða 6

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.12.1938, Blaðsíða 6
250 Þ JÓÐIN lagi, að þeir gætu varla risið und- ir meira sjálfsforræði, en þeir þeg- ar hefðu. Fram til þess er Norðurálfuófrið- urinn liófst, liöfðu Danir séð að mestu leyti fyrir siglingum milli ís- lands og annarra landa. En þegar striðið skall á, kom í ljós, að þeir voru hvorlci færir um að sjá fyrir siglingunum, né til þess að fara með utanríkismál Islands. Hættu Danir hrátt siglingum milli Islands og annarra landa. Skip þeirra, er verið liöfðu í förum á þessum slóð- um, voru sum skotin niður, en öðr- um lagt í lagi. íslendingar höfðu um þetta leyti eignast tvö velhúin skip til milli- landaferða. Það voru fyrstu skip Eimskipafélags Islands, Gullfoss og Goðafoss. Komust millilandasigling- arnar nú alveg af sjálfu sér í hend- ur íslendinga sjálfra. Sama má segja um utanríkismálin. Islending- ar urðu að bjarga sér sjálfir í þeim efnum. Gerðu þeir viðskiftasamn- inga við aðrar þjóðir eftir þörfum og án íhlutunar Dana. Á stríðsárunum færðist innflutn- ingsverzlunin brátt til Ameríku. Sigldu íslendingar þá vestur um liaf, bæði eigin skipum og leigu- skipum, og komu Danir þar hvergi nærri. Var því og svo lnittað, að Danir gátu varla fengið vörur frá Ameríku, þó þeir liefðu viljað flytja vörur til íslands, því Bandamenn vissu, að vörur, sem i hendur Dön- um komust, áttu greiða leið til Þýzkalands. Vildu þeir því ekki greiða mjög fyrir vörukaupum Dana. Þetta, og ýmislegt fleira, leiddi tii þess, að á striðsárunum lentu yfir- ráðin yfir ntanrikismálum Islend- inga alveg af sjálfu sér í höndum þeirra sjálfra. En jafnframt kom í ljós, að það var engum hentara en þeim sjálfum, að fara með utan- ríkismál Islands. En siglingar Islendinga vestur um liaf leiddu í ljós, að það var hinn mesti háski fyrir þá að sigla und- ir dönskum fána. Danmörk gat hve- nær sem vera skyldi dregizt inn í heimsófriðinn, og mundu þá skij) Islendinga, undir dönskum fána, liafa orðið griðlaus á ófriðarslóðum. 22. nóv. 1917 bar forsætisráðherra Islands, Jón Magnússon, fram þá kröfu í ríkisráðinu, að Island fengi eigin siglingafána. Kröfunni var synjað. En jafnframt fallizt á að endurslcoða allt samhand Islands og Danmerkur. Alþingi Islendinga kom saman 10. april 1918. Var i þingbyrjun kos- in fullveldisnefnd í báðum deildum þingsins. Danaþing samþykkti litlu síðar að tilhlutun Zalde forsætisráðherra, að skipa nefnd lil samningagerðar með Islendingum. Skipaðir voru Hage verzlunarm.ráðh., I. C. Ghris- tensen, Borbjerg og Arup. Af hálfu íslendinga voru kosnir: Jóhannes Jóliannesson, Bjarni frá Vogi, Einar Arnórsson og Þorsteinn M. Jónsson. Sú nýlunda skeði nú i viðskiftum Dana og Islendinga, að Danir komu til íslands til samninga. Komu dönsku nefndarmennirnir til Reyk- javíkur 29. júni. Tók nefndin strax
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.