Heimilispósturinn - 24.06.1961, Síða 2

Heimilispósturinn - 24.06.1961, Síða 2
kemur út á laugardögum og kostar 12 krónur t lausasölu. Áskriftarverö er kr. 125 ársfj og greiöisl fyrirfram. Ritstjóri: BALDUR HÓLMGEIRSSON Prentun og afgreiöslu annast Stórholts- prent h.f., Skipholti 1, Rvík, simi 19150. Nokkur breyting hefur enn orðið á útgáfu Heimilispóstsins, og vafalaust til bóta, eins og allar breytingar hljóta að vera. Nýir eigendur hafa tekið við blaðinu, blaðið er flutt í aðra prentsmiðju og önnur húsakynni, og féll útkoma blaðsins niður mn skeið af þeim völdum einum. Þakkar blaðið starfsmönn- um Steindórsprents, sem prentaði blaðið frá upphafi, ánægju- lega samvinnu í hvívetna þessi fyrstu spor blaðsins. Við reynum að verða við óskum lensenda um efnisval, og er okkur afar kærkomið að fá að heyra álit yklíar á blaðinu, og frumsamið efni, sem þið kunnið !að eiga í fórum ykkar. Bréf liafa nokkur beðið um skeið. Við liöfum að vísu ekki fengið mörg upp á síðkastið, en vonandi rætist úr því. En snúum okkur að bréfunum: Kæri Heiimilispóstur. Ég þakka þér ikærlega fyrir allt það skemmtilega, sem þú flytur okkur, lesendum þínum, en sérstaklega þá fyr- ir söguna af Shell Scott, og þættina úr næturlífinu, svo og myndasögurnar, músíkhornið hans Svavars, sem mér finnst koma alltof sjaldan, og smásögurnar og bíósíðuna. Ég vildi, að þú birtir, þó ekki væri nema á hálfri siðu í hverju blaði danslagatexta, og vonast ég eftir því í næstu blöðum. Mig langar að biðja þig að birta framihaldið af Botníu- bragnum eftir Ómar Ragnarsson, sem hann flutti í út- varpsþættinum hjá Svavari Gests. Jæja, það er bezt, að ég hætti þessu pári núna í þetta sinn. Það getur verið, að ég sendi þér fáeinar línur ein- hvern tíma seinna. Vertu blessaður og sæll G. H. J. Austfjörðum. Þakka J)ér kærlega fyrir bréfin og ábendingarnar. Við skul- um hafa Jietta á bak við eyrað, i— og blessaður skrifaðu okk- ur sem fyrst aftur. Þá skulum við svara þér betur. Kæri Heimilispóstur! Mig langar til að gera fyrirspurn í Póstinum, hvað bezt sé að gera ef mann langar að fá birtar smásögur, — er það alveg ókleyft? Með hliðsjón af því, að úti á landi kemst maður siður í samband við góðan prófarka- lesara og alls ekki ritvél. Vonast eftir svari. Karen. Kæra Karen. Þakka þér bréfið og sendu okkur smásöguna eða sögurnar þínar sem allra fyrst. |Svo skulum við sjá til, hvað úr verður. Þér er alveg óhætt að senda okkur nafn þitt og heimilisfang, enda þótt sögurnar Ikunni að verða birtar undir dulnefni. Við erum engir kjaftaaskar, sem fleiprum með það, sem okkur er trúað fyrir. Með beztu kveðjum. Heimilispósturinn. 2 — HEIMILISPÓSTURINN STJÚRNUSPÁ NÆSTU VIKU Vatnsberamerki, 21. jan.—19. febr. Vikan verður ánægjuleg. í ásta- og tilfinningamalui ^ Niðurstaða inikilvægs máls verður þér mjög í hag. & gefðu þig ekki á vald afbrýðisemi, ástríðu, slúðri e þess háttar. Happavika þeim, sem fæddir eru - januar. Fiskamerki, 20. febr. —20. marz. 1 þessari viku má búast við erfiðleikum í samban við vandafólk, en engin ástæða til að taka þá alvarleg < því það stendur ekki lengi. Þér hættir til að ve * tortryggin(n) og duttlungafull(ur), og um að gera * venja sig af slíku. Happavika þeim, sem fæddir e 22. febrúar. Hrútsmerki, 21. marz—20. apríl. a Þú ættir að stinga stolti þínu undir stól Þess vikuna, enda þótt þér finnist málstaður þinn r , l'p Búast má við truflunum í ástalífinu, en fyrsta ástin ekki alltaf sterkust. Laugardagur verður mikill ánaegJ dagur. Happavika þeim, sem fæddir eru 21. marz. Nautsmerki, 21. april—20. maí. Þetta verður mikil gleði- og ánægjuvika, og s'1!5-is. lega skemmtilegur dagur í vikulokin. En gættu helL unnar og varastu afskiptasemi. Það getur leitt tii a|_ varlegra óþæginda. Óvæntur fundur getur orðið mm vægur. Happavika þeim, s_em fæddir eru 23. apnu, skyldulífi eða fjármálum. Ástarhamingjunni máske U Tviburamerld, 21. maí—21. júní. sért Stjörnurnar gefa til kynna, að á mörgum sviðum -,.g liú að halda inn á nýjar leiðir. En láttu ekki st, „g og peningahyggjuna ganga út yfir heimilið. bvl ® annars getur illa farið. Vikan er tilvalin til ferðaia* og skemmtana. Happavika þeim, sem fæddir eru - maí. Iirabbamerki, 22. júni—22. júli. . .j. Þér er nauðsynlegt að öðlast sem fyrst jafnvægi. síjn arinnar. Gleymdu ekki skuldbindingum þínum. -\s', bíður á næstu grösum, og í heild spáir vikan ‘ Varastu að lenda í illdeilum við einhvern, sem sle'• n{. þér nærri. Happavika þeim, sem fæddir eru 27. JUI Ljónsmerki, 23. júlí—22. ágúst. . Stjörnurnar spá Srmsu nýstárlegu í lífi þínu, breytim^ um í atvinnu, ástamálum eða heimilislífi. Vikan er ýmsu leyti hentug til að leysa deilumál, og í vikuloK skaltu taka á öllum þínum viljastyrk, er þú steI\\ijr frammi fyrir vandamáli. Happavika þeim, sem fmdu eru 26. júlí. Meyjarmerki, 23. ágúst—22. sept. , . -g Það veltur á ýmsu í vikunni, og þú skalt búa P { undir storma, enda þótt því fari víðs fjarri, að uu verði þér til ama. Vináttuslit kunna að hafa einhverj afleiðingar, sem engin ástæða er tii að taka of n® sér. Happavika þeim. sem fæddir eru 2. september. Metaskálamerki, 23. sept—22. okt. Allt slétt og fellt á vinnustaðnum, en í ástamálum ga’L akkuð ir nokkurs óraunsæis. Og þú verður að leggja noKnga að þér til þess að bæta samkomulagið við makann e /_ vinkonuna. Happavika þeim, sem fæddir eru 4. ok ber, Sporödrekamerki, 23. okt.—21. nóv. , Vandamálin, sem þú átt við að glíma, verða ao sinn tíma til að leysast, og það má búast við y|n'paU erfiðleikum í öllum efnum, nema ástamálum. virðast vera fjörugri nú en nokkru sinni f>’rr- , u mátt búast við óvæntri sendingu. Happavika þeim, s fæddir eru 14. nóvember. Bogmannsmerki, 22. nóv.—22. des. , Upp á síðkastið hefur ýmislegt gengið þér a n 1 en haltu bara baráttunni áfram, enda þótt þig .)S,, mest til að einangra þig. Reyndu að gera þer *Jj( grein fyrir vandamálunum og halda fast yið..u ]U Ahyggjur þínar vegna heilsunnar eru ekki á r°, r> reicinr M.nr,r,Qviili.Q I-»AÍm cpm fmítriir eril 8. deseUl reistar. Happavika þeim, sem fæddir eru 8. dese Sleingeitarmerki, 23. des.—20. jan. Það Veiztu um aðdáandann, sem þú hefur eignazt. er enn ekki tímabært að endurgjalda tilfinningar h Þér varð nokkuð á fyrir skömmu, og þú skalt 11 u, þig vandlega um, áður en þú gerir aðra sKs Happavika þeim. sem fæddir eru 1. janúar.

x

Heimilispósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1016

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.