Heimilispósturinn - 24.06.1961, Page 5
Unga stúlkan við borðið hefur fengið heimsókn
þeirra Búnars Georgssonar og Guðjóns Pals-
8onar. Rúnar er niðursokldnn í jazzinn, en Guð-
jón bersýnilega í þann veginn að upplýsa hana
uni eitthvað atriði í samhandi við hljómlistina
eða jazz yfirleitt, sem hann þekkir mætavel.
A hinni myndinni eru tvær fallegar, ungar
stúlkur, sem við „skutum“ í salnum í miðju
lagi. jú, þær virðast bara skemmta sér vel.
(trompet), Jón Sigurðsson (bassi), Árni
Scheving (víbrafón) og Guðmundur Stein-
Srimsson (trommur). Enginn á píanó, þótt
vafalaust hafi marga klæjað í gómana eftir að
tá að djamma með köppunum, því þetta var
sannarlega skemmtileg hljómsveit, sem gam-
an væri að heyra oftar, enda þótt þeir lægju
engan veginn á liði sínu þetta kvöld.
Nú var orðið áliðið nætur, klukkan um
Þrjú. Það var mikið talað um að reyna að
koma upp Dixiland-bandi, en einhvern veginn
rann það út í sandinn. Jæja, það býður þá
bara næsta djamms ...
VIÐ BORÐIÐ hjá okkur var jafnan mikill
okkur með einvalaliði sínu til þess að geta
hætt svona allt í einu.
Og það er mikið skrafað.
Erling Ágústsson hefur ekkert komið fram
í vetur, að hann sagði mér. Hann hefur stund
að vinnu hér í Reykjavík, en er rafvirki að
iðn. Hann sagðist vera á leiðinni norður á
Siglufjörð, þar sem hann var ráðinn til að
syngja með hljómsveit þeirra Gautlands-
bræðra. Það er enginn vafi á því, að þessi
fjörugi söngvari verður vinsæll þar sem ann-
ars staðar, þar sem hann hefur komið fram.
Og svo er Svavar Gests að leggja af stað
í hljómleikaferð um landið. Hann er búinn
að halda nokkra hljómleika hérna í nágrenn-
inu í vor, og er alls staðar sömu söguna að
segja: miMu færri komizt að en vildu. Ég
hitti nokkra strákana úr hljómsveitinni. Þeir
hlakka mikið til ferðalagsins, og ég efast ekki
um, að viðtökurnar verði með þeim ágætum,
sem þeir eiga skilið ...
tJTI BÍÐIJK úrsvöl birta sumarnætur-
innar, hressandi eftir svo langa setu inni.
Við tökum á rás til að ná okkur í leigu-
bíl niðri á Lækjargötu og koma okkur
heim í háttinn eftir fjöruga nótt í
skemmtilegum félagsskap ...
KFTIK HVERT LAG, OG BÐULEGA KFTIR FINSTAKAR
SÓLÓAR, KLÖPPUÐU All EYRENDUR, SVO AÐ MARGA HEF-
UR VAFALAUST VFKKJAÐ í LÓFANA. VINSÆLDHÍ JAZZ-
INS ERU MBKLAR, OG VIÐ GETUM GLATT LESENDUR
OKKAR MEÐ I'Vl, AÐ AlIlJGASAMIR JAZZUNNENDUR
MUNU VERA AÐ KOMA 1 KIÍLNG JAZZKLÚBB, SEM VÆNT-
ANLEGA TEKIJK TIL STARFA ÁÐUR EN LANGT LÍÐUR -—
OG ÞÁ AF FULLUM KRAFTI!
skemmtilegur mannsöfnuður, enda þekkt-
Ust flestir inni, og þeir sem ekki þekktust,
áttu auðvelt með að kynnast. Ég hóaði í KK,
Þar sem hann kom arkandi inn salinn, og
við röbbuðum saman um hríð.
— Og hvernig finnst þér? spurði hann.
— Stórfínt, svaraði ég.
■— Já, þeir eru nú líka flestir búnir að
teika hjá mér, fyrr eða síðar, sem komið
hafa fram í kvöld. Annars er ég að hætta.
■®tli þú sért ekki fyrsti blaðamaðurinn, sem
Veizt það, að KK er að hætta?
— Hvað segirðu, Kristján? Ætlarðu að fara
að leysa hljómsveitina upp?
— Já, Verðlistinn er orðinn svo umfangs-
hdkill, að ég verð að fara að snúa mér að
honum eingöngu.
Og þá mundi ég það, að Islenzki verðlist-
ion, nýstárleg pöntunamærzlun eftir verðlist-
Uru, er einmitt fyrirtæki Kristjans. Það hóf
starfsemi sína á síðastliðnum vetri og nýtur
mikilla vinsælda. Það gerir nú KK-sextett-
iun líka eins og alltaf, og vonandi verður að-
eins um timabundna hvíld að ræða hjá Krist-
jáni. Hann hefur um alltof langt skeið skemmt
Frægt trió. Gunnar
örmslev, Viðar Al-
freðsson og Jón Sig-
urðsson. Allir í
fremstu röð hljóð-
færaleikara.
— 5
heimilispósturinn