Heimilispósturinn - 24.06.1961, Qupperneq 9

Heimilispósturinn - 24.06.1961, Qupperneq 9
til pabbi og mamnia koma úr fríinu á Wánudaginn, — þau verða aldeilis lilessa!" Jffija, nú var kominn þriðjudagur, og for- eldrar hans höfðu einmitt komið heiin kvöld- jð áður. Ég leit til foreldra minna og spurði ’lokk: „Er það eitthvað í sambandi við for- eldra hans, að þið eruð allt í einu orðin á móti þessu?“ >>Kata,“ pabhi var liarður á svipinn og leit sPJrjandi til mömmu. Og þar sem liún kink- j'ði kolli, hélt hann áfram: „Kata mín, ég hef alað við þau og mamima þín líka. Við héld- Um> að við gætum fengið ykkur til að fresta "'ftingunni. Þá mundi ekki vera nein þörf...“ Röddin dó út. >.Þú ættir heldur að liringja í þau og biðja jU ad útskýra þetta fyrir Kötu ... Ég get Pað ekki,“ sagði mamma. Þg stóð upp úr stólnum og gekk að síman- Um> »Ég setla að segja Pétri að koma líka ^ fr- Það er bezt, að allir séu viðstaddir.“ »Nei, Kata, bíddu,“ sagði pabbi. „Talaðu p® foreldra hans fyrst. Þú mátt ekki tala við etur. Ekki strax.“ Pabbi kom upp að mér, 0g ég sá, að angist skein úr augunum. ^cr fannst sem hjartað stöðvaðist í brjósti mer -— ég vissi nú, að eitthvað alvarlegt var að. Eftir klukkustund vissi ég, hvað var að; a lt var eyðilagt, Iífið einskisvirði. Ég góndi 1 stjarfri skelfingu á Bentleys-hjónin. Pétur Var feigur! Klökkvinn og vonleysið leyndi sér ekki í rodd pabba hans, er hann mælti: „Góða mín, hjónin höfum látið okkur detta í hug, a° ykkur Pétur kunni að langa til að gift- ast einhvern tíma. En okkur kom aldrei til Ugar, að það bæri svona bráðan að. Við eldum, að Pétur mundi þá ... “ Röddin dó ut> en hann jafnaði sig fljótlega og hélt á- arn: „En þar sem þið eruð að hugsa um að 8’ftast svona fljótt, hefurðu rétt til að heyra sannleikann: Pétur gengur með sjúkdóm ... ? æknandi sjúkdóm ... krabbamein. Læknir- 'nn segir, að ekki sé hægt að búast við, að ann lifi meira en eitt ár enn. En Pétur veit Petta ekki, læknirinn bað okkur að halda því eyn(iu fyrir honum. Og þú verður að hjálpa 0'kur til þess. Við verðum að láta eins og ekkert sé að.“ Erú Bentley sagði dræmt: „Kafa mín, þetta er bung byrði fyrir þig, — þó ekki sé annað en |oforðið um að vera þögul. Ef okkur þætti Kki vænt um þig og vantreystum þér, mund- Um við ekki segja þér þetta. En það væri mik- synd að leyfa ykkur að giftast undir þess- Urn kringumstæðum ... En þar sem hann má 0 'ki vita neitt, rnáttu til að láta lita svo út ‘ Þú ætlir að giftast honum en viljir samt eesta því ... “ Rödd hennar var orðin grát- klökk. »En eruð þið viss um, að sjúkdómsgrein- lngin sé alveg rétt?“ spurði ég og horfði a hau. Þau sögðu ekkert, en ég las svarið af and- 1 Um Þeirra. Eftir andartak liélt ég áfram: ” erður það of snemmt í næstu viku? Að við k' tum okkur, meina ég.“ 3au horfðu bæði á mig skelfdu augnaráði, mamma sagði óstyrkri röddu: „Kata min Þ'lað ertu að segja?!“ y.“Hvað ég er að segja? Ég ætla ekki að hætta .1( að gifta mig. Ef Pótur á ekki langa ævi 'aendum ... “ Nú komu tár í augu mér, ” ' • • þá er hezt að nota tímann vel.“ hr' V1*di ekki hlusta á mótbárur þeirra og v!;Hi höfuðið. Ég vissi upp á hár, hvað ég , Ul- Eina loforðið sem ég gaf þeim, var að 3 a öllu leyndu fyrir Pétri. ann var í sjöunda himni yfir tilhugsun- 1,11 um að giftast jafnvel enn fyrr en við höfð um áætlað og spurði mig glettnislega, hvort ég væri orðin smeyk um, að hann stryki burtu, ef hann þyrfti að bíða eitthvað að ráði. Pétur fékk leyfisbréfið, og hann undirbjó stutta brúðkaupsferð. Meðan hann skrapp til ferðaskrifstofunnar brá ég mér til læknis. „Þetta verður mjög erfitt fyrir þig,“ sagði hann alvarlegum rómi og horfði beint framan í mig. „Mjög erfitt.“ „Ég veit það,“ svaraði ég. „En það er ó- þarfi að gera það líka erfitt fyrir Pétur.“ Hann stóð upp, er ég sýndi á mér farar- snið og rétti mér höndina. „Ég get ekki ann- að en dáðst að þér. Við hjálpumst svo að því í sameiningu að gera þetta eins bærilegt fyr- ir Pétur og unnt er, þegar til úrslitanna dreg- ur.“ Hafi óeðlilega mörg tár fallið við gifting- arathöfnina okkar, átti ég ekki þátt í því. Sex okkar — foreldrar okkar, læknirinn og ég — vissum af dauðanum, sem var svo ískyggi- lega nærri. Vonaðist ég eftir kraftaverki? Auð- vitað vonaði ég, að betur færi en læknirinn hafði spáð, en innst inni vissi ég, að það var ekki nema veik von. Ég gerði það þögula heit, að ég skyldi alltaf vera glöð og bjartsýn, hvað sem fyrir kynni að koma. Ég tók á móti hamingjuóskunum brosandi og hlæjandi. HVEITIBRAUÐSDAGARNIR voru hinir ynd- islegustu. Tíminn leið alltof fljótt, og fyrr en varði vorum við komin heim og heimilis- störfin tekin við hjá mér. Og hvað er svo um hjónabandið að segja? Ég er blíðlynd í verunni og þessar óvenju- legu kringumstæður juku auðvitað á þær til- finningar. Hvernig gat ég annað en veriS fram úr hófi elskuleg og nærgætin við mann- inn minn? Ég var honum blíð og eftirlát á öllum sviðum. Tveir mánuðir liðu. Eitt kvöldið hjúfraði (Frarah. á bls. 20) BRANDARAKEPPNi HVER SEMUR FYNDNASTA TEXTANN UNDIR MYNDINA? Skrifið einhvem brandara, sem á við myndina, og sendið Heim- ilispóstinum, Skipholti 1, Reykjavík, ásamt nafni og heimilisfangi. Sigurvegarinn fær í verðlatm Stóru draumaráðningabókina í bandi. HEIMILISPÓSTURINN 9

x

Heimilispósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilispósturinn
https://timarit.is/publication/1016

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.