Innsýn - 01.09.1977, Blaðsíða 41

Innsýn - 01.09.1977, Blaðsíða 41
Blítt er oft kvöldió á bernskunnar vegi> brunnurinn náðar við ættjarðar faðm. Ylur frá sólgeisla á sindrandi legi, söknuðinn vekur í öldungsins baðm. Ungir og hraustir sig hefja til frama,, og hafa það allt sem til stórsigra ber. Leiði ykkur drottinn um leiðina tama og ljái ykkur þróttinn og sigurinn hér. Gunnar B.jónsson frá Sjávarborg.

x

Innsýn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.