Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Side 28

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Side 28
5. Votlendi. Þetta er annað víðáttumesta plöntufélagið. Það nær yfir mestallt svæðið milli sjávar og hrauns, meginið af flatlendisræmunni milli Fijótsins og hraunsins að vestanverðu, suður að Mánafelli. Flóasund eru uppi á heiðinni um Mýlaugsstaði-Rauðuskriðu og mýrarhöll í brekkunum þar undan, einkum að vestanverðu. Þá er votlendi um miðjan dalbotninn frá Mýlaugsstöðum suður að Fagranesmó, kringum vötnin og norðantil á Þegjandadal. Tegundirnar, sem mynda þetta gróðurlendi eru ýmsar og allfjöl- breyttar eftir rakastigi jarðvegsins og öðru ásigkomulagi hans. Mest- megnis eru þar starir, sumsstaðar blandaðar elftmgum og skúfgrösum. Af starartegundunum er Carex gooclenoughii langsamlega yfirgnæf- andi. Þar sem áveitur eru á mýrlendið verður hún liá og grönn og venjulega ófrjó. Þar sem blautast er og vatnið nær meira eða minna upp fyrir jarð- veginn, t. d. norðan undir hrauninu víða og í kringum vötnin í mið- dalnum, ber mest á Carex lyngbyei og Carex roslrata, einnig nokkuð af Carex chordorrhiza, einkum í flóunum uppi á heiðinni. Á nokkrum stöðum er Carex saxatilis aðalplantan, t. d. í Hafralækjarmýri og norð- ast á Þegjandadal. í félagi með henni á þessum slóðum er oft Carex serotina, og það töluvert rnikið. Norður undir sjónum á nýgrónum sandflákum er víða mikið af Eriophorum scheuclizeri en Equisetum palustre er einkum í mýrahöllum í heiðinni. Hér liafa aðeins verið nefndar þær plöntur sem mest ber á við fyrstu yfirsýn. 6. Vatnagróður. Vatnagróður er mikill, svo sem vænta má, þar sem svo mikil vötn eru um allt svæðið, bæði straumvötn, stöðuvötn og tjarnir. I Skjálfanda- fljóti er enginn gróður, því lausasandur er í botninum. Aftur á móti er Laxá full af gróðri. Sérstaklega er mikið í henni af grænþörungum (slý eða slavak). Af hájurtum er það næstum eingöngu Potamogeton filiformis, sem vex í henni. Verður hún víða afar hávaxin, fram undir tvo metra. Svo er allvíða strjálingur af Callitriche autumnalis. Sandsvatn er grunnt og lítill gróður í því, einkum Pot. filiformis, Myriophyllum alternifolium og M. spicatum. Fremri vötnin eru dýpri með fjölbreyttari gróðri. Einkum er þar rnikið af Potamogeton alpinus, 26 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.