Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Side 44

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Side 44
BREYTINGAR Á GRÓÐRINUM. Um það, livort gróður eyjarinnar hefur tekið miklum breytingum á liðnum öldum, verður lítið fullyrt; enda er slíkt erfiðleikum bund- ið, þar sem hvorki er hægt að styðjast við eldri heildarrannsóknir, munnmæli né gróðurmenjar. En sennilegt er, að í gróðurlendi því sem mestu ræður í eynni, hafi tegundirnar verið að mestu leyti hinar sömu um langan aldur. Aftur á móti eru þær tegundir, sem eru mjög sjald- gæfar og vaxa á ólíklegum stöðurn, að líkindum gestir, sem ýmist fara eða koma, eða jafnvel vaxa fá ár og hverfa svo fyrir fullt og allt. Er þetta ósköp eðlilegt, því flutningur á fræjum og plöntuhlutum er mjög greiður vegna þess, hve eyjan er nálæg meginlandinu. T. d. er Saxifraga rivularis óefað farandplanta, og eittlivað svipað má segja um tegund- irnar: Salix glauca og S. lanata. Einnig benda líkur til, að plöntur eins og: Epilobium lactiflorum, E. anagallidifolium og Cystopteris séu síð- ari tíma innflytjendur. Enn aðrar liafa fylgt manninum eftir eða sezt að í skjóli lians, svo sem: Triticum repens, Alyosolis arvensis, Achillea millefolium og Stellaria media. Þá má nefna Elymus, sem að sögn fluttist til eyjarinnar fyrir 1—2 áratugum; enda bendir hin öra útbreiðsla hans síðustu árin á það, að svo sé. Um aðrar tegundir ríkir enn meiri óvissa; en ekki er ósenni- legt, að eitthvað fleira af runnkenndum plöntum hafi fyrr meir vaxið hér, áður en skepnur herjuðu eyna; enda er slíkt sannanlegt með krœki- lyngið, eins og drepið var á hér að framan. Eldri rannsóknum á gróðri í Flatey er ekki til að dreifa, nema livað Stefán Stefánsson, grasafræðingur kom þar við í grasaför sinni sumar- ið 1891. í ferðaskýrslu sinni: Fra íslands Vækstrige III, sem prentuð er í Vidensk. Medd. fra den naturn. Foren. í Kbhvn 1896, getur hann um 4 tegundir, er hann tók í eynni: Honckenya, Carex glareosa, C. mackenziei og Salix herbacea x lanata. 3 af tegundum þessum eru enn við góða líðan, en sú síðast nefnda, eða bastarðurinn, er liorfin, og er það í fullu samræmi við hverfleika runnkenndu plantnanna (að und- anskildum hinum Jrrautseiga Salix herbacea). Eftir nákvæma rannsókn tókst mér að finna 124 tegundir háplantna í eynni, og er Jrað frekar há tala, ef litið er til þess, hversu gróðurlendi eyjarinnar er einhliða og hæð eyjarinnar yfir sjó rnest 16 metrar. Þó er ekki loku fyrir skotið, að fáeinar tegundir til viðbótar geti leynst Jrar enn. Af útlendum slæðingunr er ekkert finnanlegt; en við aukna ræktun og væntanlega fræsáningu munu Jreir ekki láta á sér standa, 42 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.