Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Qupperneq 72

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.04.1966, Qupperneq 72
hverfinu. Stinnastör (C. Bigelowii) þekur þar ætíð allmikið, en hér er sáralítið um hana, allt um verulega tíðni. Þá gætir grasvíðis (S. herba- cea) miklu meira hér en í 64, þótt hann nái þar nokkurri tíðni. í raun réttri má segja, að hverfi þessi séu miklu betur aðgreind í náttúrunni en sýnt verður á pappírnum. Þó geri ég ráð fyrir, að rannsókn á mos- um hefði sýnt meiri mun en hér kemur fram. Auk víðitegundanna tveggja (Salices) gætir þessara tegunda mest: stinnustarar (C. Bige- lowii), hálmgresis (C. neglecta), kornsúru (P. viviparum), klóelftingar (E. arvense), beitieskis (£. variegalum). Þá kemur fjallasveifgras (Poa alpina) alloft fyrir. í einum blettinum eru klófífa (Eriopliorum ang- ustifolium) og burn (Sedum roseum) alltíðar. Hverfi þetta er eingöngu þar sem raklent er, eða við líka staðhætti og 64, en naumlega þó á ár- bökkum. Tegundir eru fáar, lágmarkið í víðisveitinni. A-tegundirnar ná hér hámarki 81%, en lífmyndunum þremur Ch, H og G nokkurn- veginn jafnskipt. Einstakir blettir: Blettir XXIII. 9—11, Nauthagi í um 600 m hæð. Á þessurn slóðum er víðáttumikið gróðursvæði, sem nær ofan frá Hofsjökli og niður að Þjórsá. Um það allt kvíslast jökulsár og lækir, og í leysingum og vatna- vöxtum flæðir vatn yfir mestan hluta þess. Undirlagið er alls staðar hið sama, gamlir jökulaurar og leir og sandur frá kvíslunum. í sjálfum Nauthaganum hafa myndazt mýrar og flóar, og er gróðri þar lýst í votlendiskafla þessa rits, en er fjær dregur mýrlendinu tekur við gróð- urhverfi það, sem hér er rætt um. Hverfið finnst hvarvettna utan með mýrunum og á öldum innan um mýrasvæðin, þekur það allstóra fláka, en á hæstu og þurrustu kvíslabökkunum er hverfi 64. Tilsýndar er allt landið gróið að líta, en þegar um það er gengið, kemur í ljós, að háplöntugróðurinn er furðustrjáll innan um mosabreiðurnar. Þar sem þurrast er, koma fyrir gamburmosa blettir (Rhacomitrium), en annars gætir hans furðulítið innan um aðrar mosategundir. Allvíða eru flag- skellur stói'ar eða smáar, og í sumum þeirra snjómosaskorpur (Ant- helia). í flagi í giennd við blett XXIII. 10 uxu þessar tegundir: lækja- fræhyrna (Cerastium cerastoides), flagasef (Juncus biglumis), naflagras (Koenigia islandica), lækjasteinbrjótur (Saxifraga rivularis) og snæ- krækill (Sagina intermedia). Ýmsar þessara tegunda ásamt snjómosan- um benda til þess, að snjór liggi hér lengi. Algengustu háplöntur eru grávíðir (S. glauca) og grasvíðir (S. herhacea). Blettur XXIII. 12, Kjálkaver um 540 m h. á lágum rima, sem ligg- ur að flóasvæði, þar er gamburmosi (Rhacomitrium) alláberandi en fleiri mosa gætir þar einnig. Grávíðir (S. glauca) er aðalháplantan. 70 Flóra - tímarit um íslenzka grasafræði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.