Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.2007, Síða 60
Lukkuriddarar
Bandarísk spennumynd frá 2001
byggð á sögu eftir John le Carré
um klæðskera sem býr í Panama
og verður gegn vilja sínum
njósnari fyrir útsendara bresku
leyniþjónustunnar. Leikstjóri er
John Boorman og meðal
leikenda eru Pierce Brosnan, Geoffrey Rush, Jamie Lee Curtis, Leonor
Varela, Harold Pinter og Catherine McCormack.
Hidalgo
Bandarísk bíómynd frá 2004. Sagan gerist
árið 1890 og segir frá Bandaríkjamanni
sem tekur þátt í gæðingakapphlaupi í
eyðimörk Arabíu og lendir í miklum
hremmingum. Leikstjóri er Joe Johnston
og meðal leikenda eru Viggo Mortensen,
Zuleikha Robinson, Omar Sharif og Louise
Lombard.
The Biggest Loser
Bandarísk raunveruleikasería þar
sem fitubollur berjast við bumbuna.
Að þessu sinni eru það tvær
fjölskyldur sem reka veitingastað
sem eigast við. Sapienza-fjölskyldan
rekur ítalskan veitingastað í Bronx-
hverfinu í New York en Senti-
fjölskyldan rekur gamaldags
veitingavagn í Peoria í Ilinois.
næst á dagskrá föstudagurinn 24. ágúst
16:35 14-2 (e) Í þættinum er fjallað um
fótboltasumarið frá ýmsum hliðum. Rýnt
verður í leiki efstu deilda karla og kvenna,
spáð í spilin með sérfræðingum, stuðn-
ingsmönnum, leikmönnum, þjálfurum og
góðum gestum.
17:05 Leiðarljós (Guiding Light)
17:50 Táknmálsfréttir
18:00 Músahús Mikka Disney’s (Mickey
Mouse Clubhouse) (20:28)
18:23 En hvað það var skrítið (Vad i all
världen) (3:4) Ævintýri Nasa nashyrnings og
vina hans á hitabeltisgresju Afríku.
18:30 Ungar ofurhetjur (Teen Titans, Ser.
II) (15:26)
19:00 Fréttir
19:30 Veður
19:35 Kastljós
20:05 Ævintýri á Havaí (Parent Trap: Hawa-
ian Honeymoon) Bandarísk fjölskyldumynd
frá 1989 um ævintýri Wyatt-fjölskyldunnar
eftir að hún erfir niðurnítt hótel á Havaí.
Leikstjóri er Mollie Miller og meðal leikenda
eru Hayley Mills, Barry Bostwick, Joy Creel,
Leanna Creel og Monica Creel.
21:35 Hidalgo (Hidalgo) Bandarísk
bíómynd frá 2004. Sagan gerist árið 1890 og
segir frá Bandaríkjamanni sem tekur þátt í
gæðingakapphlaupi í eyðimörk Arabíu og
lendir í miklum hremmingum. Leikstjóri er
Joe Johnston og meðal leikenda eru Viggo
Mortensen, Zuleikha Robinson, Omar Sharif
og Louise Lombard. Atriði í myndinni eru
ekki við hæfi ungra barna.
23:50 Kvöldstund með Jools Holland
(Later with Jools Holland) (e) Tónlistarmenn
og hljómsveitir stíga á svið og taka lagið í
þætti breska píanóleikarans Jools Hollands. Í
þessum þætti koma fram Kaiser Chiefs, John
Legend, Van Morrison, Eels, Frank Black og
Martha Wainwright.
01:00 HM í frjálsum íþróttum (1:15)
BEINT Bein útsending frá heimsmeistara-
mótinu í frjálsum íþróttum sem fram fer í
Osaka í Japan.
03:30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:35 Everybody Loves Raymond (e)
08:00 Dr. Phil (e)
08:45 Vörutorg
09:45 Óstöðvandi tónlist
16:25 Vörutorg
17:25 7th Heaven (e)
18:15 Dr. Phil
19:00 Friday Night Lights (e)
20:00 Charmed (7:22) Piper og Phoepe fá Leo
til að takast á við djöfla sína um leið og Paige
hjálpar til við rannsókn á dularfullum slysum.
21:00 The Biggest Loser (5:12) Að þessu
sinni eru það tvær fjölskyldur sem reka
veitingastaði sem eigast við. Sapienza-fjöl-
skyldan rekur ítalskan veitingastað í Bronx-
hverfinu í New York en Senti-fjölskyldan rekur
gamaldags veitingavagn í Peoria í Ilinois.
Báðar fjölskyldur eru alla daga innan um mat
og dísætar veitingar og eiga unglingsdætur
sem er strítt í skóla fyrir að vera of feitar.
Jillian og Bob láta báðar fjölskyldurnar reyna
á þolmörk sín með erfiðum verkefnum.
22:00 Law & Order: Criminal Intent (5:22)
Nunna er myrt og einhver reynir að villa
um fyrir lögreglunni. Goren og Eames rekja
slóðina að gömlum glæp og vitni sem hvarf
sporlaust.
22:50 Everybody Loves Raymond Banda-
rískur gamanþáttur um hinn seinheppna
fjölskylduföður Raymond, Debru eiginkonu
hans og foreldra sem búa hinumegin við
götuna
23:15 Backpackers (8:26) Áströlsk
þáttaröð þar sem áhorfendur slást í för með
þremur vinum sem halda í mikla ævintýraför
um heiminn. Félagarnir segja skilið við
hversdagsleikann í eitt ár og koma við í 22
löndum á ferðalagi sínu. Alls eru þetta 26
þættir þar sem ekki er stuðst við neitt handrit
og ýmislegt óvænt kemur upp á.
23:45 Law & Order: SVU (e)
00:35 World’s Most Amazing Videos (e)
01:25 3 Lbs (e)
02:15 High School Reunion (e)
03:05 Tvöfaldur Jay Leno (e)
04:45 Vörutorg
05:45 Óstöðvandi tónlist
Sjónvarpið SKjÁreinn
17:35 PGA Tour 2007 - Highlights
(Wyndham Championship)
18:30 Það helsta í PGA mótaröðinni
(Inside the PGA Tour 2007)
18:55 Gillette World Sport 2007
19:25 Íslandsmótið í golfi 2007
Samantekt frá Íslandsmótinu í höggleik
árið 2007 sem fram fór á Hvaleyrarvelli í
Hafnarfirði.
20:40 Timeless (Íþróttahetjur) Í þættinum
er fjallað um fólk sem æfir og keppir í
ólíkum íþróttagreinum en allt er það
íþróttahetjur á sinn hátt. Skák, skylmingar
og borðtennis eru aðeins nokkrar íþrótta-
greinar sem koma við sögu í þættinum.
21:05 World Supercross GP 2006-2007
(Texas Stadium)
22:00 Heimsmótaröðin í Póker 2006
(World Series of Poker 2006)
22:50 Heimsmótaröðin í Póker 2006
23:40 FC Barcelona 2006-2007
(Barca TV 2006-2007)
06:00 Hackers (Tölvuþrjótar)
08:00 World Traveler (Heimshornaflakkarinn)
10:00 Anchorman : The Legend of Ron
Burgundy (Fréttaþulurinn: Goðsögnin um
Ron Burgundy)
12:00 Steel Magnolias (Stálblómin)
14:00 Hackers
16:00 World Traveler
18:00 Anchorman : The Legend of Ron
Burgundy
20:00 Steel Magnolias
22:00 The United States of Leland
(Heimur Lelands)
00:00 I, Robot (Vélmennavá)
02:00 Secret Window (Leyniglugginn)
04:00 The United States of Leland
18:00 Insider
18:30 Fréttir
19:00 Ísland í dag
19:40 The War at Home (17:22) (Stríðið
heima) Hjónin Vicky og Dave halda áfram
daglegri baráttu sinni við unglingana á
heimilinu.
20:10 Entertainment Tonight
20:40 Ren & Stimpy Ren er taugatrekktur
smáhundur (chiuahua) og Stimpy er
feitlaginn og vitgrannur köttur. Saman
lenda félagarnir í hinum ótrúlegustu ævint
rum sem eru ekki fyrir viðkvæma.
21:10 Jake 2.0 (6:16) (Jake 2.0)
22:00 Bones (14:21) (Bein) Brennan
neyðist til að gera breytingar í rannsókn-
arstofunni þegar einn starfsmanna hennar
brýtur lögin í vinnunni. Bönnuð börnum.
22:45 Hustle (5:6) (Svindlarar) Hustle-
gengið kemst í hann krappann þegar gamalt
fórnarlamb ákveður að hefna sín. Peningar
skipta engu máli hér, aðeins hefndin.
23:35 The War at Home (17:22) (e)
(Stríðið heima)
00:05 Entertainment Tonight (e)
00:30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV
SirKuS
Föstudagur
SkjárEinn kl. 21.00
▲ ▲
Sjónvarpið kl. 21.35
▲
Sjónvarpið kl. 21.40
Föstudagur laugardagur
föStudAGuR 24. ÁGúSt 200760 Dagskrá DV
08:00 Morgunstundin okkar
09:36 Hopp og hí Sessamí (Play with me
Sesame) (3:26) Latibær
10:25 Formúlukvöld (e)
10:50 Formúla 1 - Tímataka BEINT
12:15 14-2 (e)
12:40 HM í frjálsum íþróttum (2:15) Sýnt
frá heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum
sem fram fer í Osaka í Japan.
14:50 Landsleikur í körfubolta Bein
útsending frá leik karlaliða Finnlands og
Íslands í undankeppni Evrópumótsins.
17:00 Willtir Westfirðir (1:2) (e) Þættir um
villta náttúru Vestfjarða, mannlíf, menningu
og matargerð undir berum himni.
17:30 Willtir Westfirðir (2:2) (e)
18:00 Táknmálsfréttir
18:10 Ofvitinn Kyle XY (4:10) Bandarísk
þáttaröð um sálfræðing og fjölskyldu hennar
sem taka að sér ungan ofvita af dularfullum
uppruna.
18:54 Lottó
19:00 Fréttir
19:30 Veður
19:40 Lukkuriddarar (Knights of Prosperity)
(8:13) Bandarísk þáttaröð um húsvörð sem
langar að opna bar og ætlar að komast yfir
peninga með því að fá vini sína til að brjótast
inn með sér hjá ríkum og frægum manni.
20:05 Stóra feita gríska brúðkaupið mitt
(My Big Fat Greek Wedding) Rómantísk kan-
adísk gamanmynd frá 2002.. Leikstjóri er Joel
Zwick og meðal leikenda eru Nia Vardalos,
Michael Constantine og John Corbett.
21:40 Skraddarinn í Panama (The Tailor of
Panama) Bandarísk spennumynd frá 2001.
Leikstjóri er John Boorman og meðal leikenda
eru Pierce Brosnan, Geoffrey Rush, Jamie
Lee Curtis, Leonor Varela, Harold Pinter og
Catherine McCormack. Atriði í myndinni eru
ekki við hæfi ungra barna.
23:30 Utanbæjarfólkið (The Out-Of-
Towners) (e)
01:00 HM í frjálsum íþróttum (3:15) BEINT
03:30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Refurinn Pablo 07:05 Barney 07:30
Fifi and the Flowertots 1 07:40 Töfravagn-
inn 08:05 Hlaupin 08:20 Blanche 08:30
Kalli kanína og félagar 08:40 Kalli kanína
og félagar 08:45 Kalli kanína og félagar
08:50 Dexter´s Laboratory 09:15 Ginger
segir frá 09:40 Bratz 10:00 Tutenstein
10:25 Catch that Kid (Gríptu krakkann)
Hörkuspennandi fjölskyldumynd.
12:00 Hádegisfréttir
12:45 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
13:05 Bold and the Beautiful
13:25 Bold and the Beautiful
13:45 Bold and the Beautiful
14:05 Bold and the Beautiful
14:30 So You Think You Can Dance
(18:23) (Getur þú dansað?)
15:50 Men In Trees (10:17)
(Smábæjarkarlmenn)
16:35 The New Adventures of Old
Christin (3:13) (Ný ævintýri Gömlu-Christin)
17:05 Örlagadagurinn (12:31)
17:40 60 mínútur (60 Minutes)
18:30 Fréttir
19:00 Íþróttir og veður
19:05 Lottó
19:15 America´s Got Talent (12:15)
(Hæfileikakeppni Ameríku)
20:20 America´s Got Talent (13:15)
21:05 In Good Company (Í góðum
félagsskap) Rómantísk gamanmynd með
Scarlett Johansson, Dennis Quaid og Topher
Grace í aðalhlutverkum.
22:50 Suspect Zero (Hinn grunaði)
Hörkuspennandi mynd með Ben Kingsley og
Aaron Eckhart í aðalhlutverkum. Stranglega
bönnuð börnum.
00:25 The Pacifier (Friðarstillirinn) Fjörug og
spennandi gamanmynd með Vin Diesel.
02:00 Chasing Beauties (Kvennaraunir)
03:25 Medicine Man (e) (Töfralæknirinn)
05:10 The New Adventures of Old
Christin (3:13)
05:35 Fréttir
06:15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
10:00 Vörutorg
11:00 Dr. Phil (e)
14:00 World’s Most Amazing Videos (e)
14:50 Bootcamp Hell Weekend - 1.hluti (e)
15:50 Bootcamp Hell Weekend - 2. hluti (e)
16:45 Robin Hood (e)
17:35 Friday Night Lights (e)
18:30 7th Heaven Camden-fjölskyldunni er
fylgt í gegnum súrt og sætt en hjónakornin
Eric og Annie eru með fullt hús af börnum
og hafa í mörg horn að líta.
19:15 Backpackers (e) Áströlsk þáttaröð þar
sem áhorfendur slást í för með þremur vinum
sem halda í mikla ævintýraför um heiminn.
19:40 Family Guy (e) Teiknimyndaþættirnir
um Griffin fjölskylduna eru geðveikislega bilaðir,
gersneyddir pólitískri rétthugsun og æðislegir.
20:10 World’s Most Amazing Videos
(22:26) Ótrúleg myndbrot sem fest hafa
verið á filmu.
21:00 Stargate SG-1 (16:22) Afar vandaðir
þættir byggðir á samnefndi kvikmynd.
21:50 High School Reunion (7:8) Banda-
rísk raunveruleikasería þar sem 17 fyrrum
skólafélagar koma aftur saman tíu árum
eftir útskrift og gera upp gömul mál. Það
gengur á ýmsu þegar þybbna klappstýran,
slúðurskjóðan, balldrottningin, tíkin, feimna
stelpan, bekkjartrúðurinn, íþróttakappinn,
hrekkjalómurinn, lúðinn, kvennabósinn og
einfarinn koma saman á ný.
22:40 Da Vinci’s Inquest (4:8) Vönduð
sakamálaþáttaröð sem unnið hefur til fjölda
verðlauna, en þættirnir fjalla um líf Dominics
Da Vinci, dánardómstjóra í Vancouver. Einnig
er fylgst með krufningum og rannsókn
lögreglu og meinafræðinga á margvíslegum
glæpum og dauðsföllum.
23:30 Sleeper Cell (e)
00:20 Law & Order: Criminal Intent (e)
01:10 Angela’s Eyes (e)
02:00 The Black Donnellys (e)
02:50 Tvöfaldur Jay Leno (e)
04:30 Vörutorg
05:30 Óstöðvandi tónlist
SKjÁreinn
09:10 World Supercross GP 2006-2007
(Texas Stadium)
10:05 PGA Tour 2007 - Highlights
(Wyndham Championship)
11:00 Það helsta í PGA mótaröðinni
(Inside the PGA Tour 2007)
11:30 Kraftasport - 2007
12:00 Einvígið á Nesinu
12:55 Spænski boltinn (Barcelona - Real
Madrid)
15:00 Sumarmótin 2007 (Shellmótið)
15:40 Spænski boltinn (Real Madrid
- Mallorca)
17:20 Gillette World Sport 2007
17:50 Spænski boltinn 07/08
(Real Madrid - Atl. Madrid)
19:50 Spænski boltinn 07/08 (Sevilla
- Getafe)
21:50 PGA Tour 2007 (Barclays Classic)
00:50 BOX Ricky Hatton vs Jose Luis
Castillo.
06:00 Dutch (Dutch)
08:00 Spider-Man 2 (Köngulóarmaðurinn 2)
10:05 Kinky Boots (Fríkaðir skór)
12:00 The Producers (Framleiðendurnir)
14:10 Dutch
16:00 Spider-Man 2
18:05 Kinky Boots
20:00 The Producers
22:10 I Heart Huckabees (Ég hjarta
Huckabees)
00:00 Legend of Zorro (Goðsögnin um Zoro)
02:10 Scary Movie 3 (Hryllingsmyndin 3)
04:00 I Heart Huckabees
16:30 Skífulistinn X-factor stjarnan Rakel
Magnúsdóttir fer yfir vinsælustu lögin á
Íslandi í hverri viku.
17:15 Smallville (6:22) (e) (Smallville)
18:00 Bestu Strákarnir (18:50) (e)
18:30 Fréttir
19:00 Party at the Palms (10:12) (e)
19:25 Live From Abbey Road (1:12) (e)
(Beint frá Abbey Road) Frábærir tónlistar-
þættir þar sem tónlistarmennirnir eru í sínu
rétta umhverfi.
20:15 Joan of Arcadia (20:22) (Jóhanna af
Arkadíu) Önnur þáttaröðin um Joan. Sagan
af Jóhönnu af Örk færð í nútímann.
21:00 Men of Honor (Heiðursmenn)
Gæðamynd um tvo sjóliða sem eru reknir
áfram af ólíkum hvötum. Aðalhlutverk:
Robert De Niro, Cuba Gooding, Jr., Charlize
Theron. Leikstjóri: George Tillman, Jr.. 2000.
Bönnuð börnum.
23:05 Jake In Progress (8:8) (e)
(Jake í framför)
23:35 The George Lopez Show (4:22) (e)
(George Lopez)
00:00 Jake 2.0 (6:16) (e) (Jake 2.0)
00:45 Joan of Arcadia (20:22) (e)
01:30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV
SirKuS
Stöð 2 - bíó
Sýn
Sjónvarpið
Stöð 2 - bíó
07:00 Stubbarnir
07:25 Litlu Tommi og Jenni
07:45 Krakkarnir í næsta húsi
08:10 Oprah
08:55 Í fínu formi 2005
09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
09:30 Wings of Love NÝTT (5:120)
(Á vængjum ástarinnar)
10:15 Homefront (Heimavígstöðvarnar)
11:00 Whose Line Is it Anyway?
(Spunagrín)
11:25 Sjálfstætt fólk
12:00 Hádegisfréttir
12:45 Nágrannar (Neighbours)
13:10 Forboðin fegurð (57:114) (Ser
bonita no basta (Beauty Is Not Enough))
13:55 Forboðin fegurð (58:114)
14:45 Lífsaugað (e)
15:20 Blue Collar (Grínsmiðjan)
15:50 Kringlukast (BeyBlade)
16:13 Cubix
16:38 Justice League Unlimited
17:03 Barney
17:28 Bold and the Beautiful
17:53 Nágrannar (Neighbours)
18:18 Ísland í dag og veður
18:30 Fréttir
18:55 Ísland í dag, íþróttir og veð
19:40 Friends (Vinir)
20:05 Stelpurnar NÝTT (1:10)
20:30 So You Think You Can Dance
(19:23) (Getur þú dansað?)
21:15 I Still Know What You Did Last Sum-
mer (Ég veit alveg hvað þú gerðir í fyrrasumar)
Aðalhlutverk: Jennifer Love Hewitt, Freddie
Prinze Jr., Brandy Norwood. Leikstjóri: Danny
Cannon. 1998. Stranglega bönnuð börnum.
22:55 Raising Waylon (Uppeldi Waylons)
Aðalhlutverk: Ross Anderson, Jeremy
Bergman, Catherine Boniface. Leikstjóri: Sam
Pillsbury. 2004. Leyfð öllum aldurshópum.
00:25 A Shot at Glory (Stefnt á toppinn)
02:15 Confidence (Svik)
03:50 So You Think You Can Dance (19:23)
04:35 Bones (21:22) (Bein)
05:20 Fréttir og Ísland í dag
06:30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
næst á dagskrá laugardagurinn 25. ágúst
Stöð tvö
Stöð tvö Sýn
Sýn 2
Sýn 2
19:10 Liverpool - Chelsea
(Enska úrvalsdeildin 2007/2008)
20:50 Premier League World (Heimur
úrvalsdeildarinnar) Nýr þáttur þar sem enska
úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum
hliðum. Leikmenn heimsóttir, gömlu stjörn-
urnar leitaðar uppi og svipmyndir af æðinu
fyrir enska boltanum um heim allan.
21:20 Premier League Preview
(Leikir helgarinnar) Vikulegur þáttur þar sem
hitað er upp fyrir leiki helgarinnar. Viðtöl við
leikmenn og þjálfara liðanna sem tekin eru
upp samdægurs.
21:50 PL Classic Matches (Bestu leikir
úrvalsdeildarinnar) Hápunktarnir úr bestu og
eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar.
22:20 PL Classic Matches
22:50 Season Highlights (Hápunktar
leiktíðanna) Allar leiktíðir Úrvalsdeildarinnar
gerðar upp í hröðum og skemmtilegum
þætti.
08:25 Premier League World
(Heimur úrvalsdeildarinnar)
08:55 PL Classic Matches
(Bestu leikir úrvalsdeildarinnar)
09:25 PL Classic Matches
09:55 Season Highlights
(Hápunktar leiktíðanna)
10:55 Premier League Preview
(Leikir helgarinnar)
11:25 Sunderland - Liverpool
(Enska úrvalsdeildin 2007/2008)
13:45 West Ham - Wigan
(Enska úrvalsdeildin 2007/2008)
16:00 Everton - Blackburn
(Enska úrvalsdeildin 2007/2008)
18:10 4 4 2 (4 4 2)
19:30 4 4 2
20:50 4 4 2
22:10 4 4 2
23:30 4 4 2