Félagsbréf - 01.12.1958, Síða 4

Félagsbréf - 01.12.1958, Síða 4
^Jbltaim Jnem GJAFABOK AB desember 1958 Þeir félagsmenn í Almenna bókafélaginu, sem tekiS hafa á pví ári, sem nú er að líða, minnst sex mánaðar’oækur, fá eina bók ókeypis frá félaginu. Gjafabókin verður að þessu sinni LANDIÐ HELGA eftir JÓHANN BRIEM listmálara « Þetta eru ferðaþættir frá 1951, en þá ferðaðist höfundur tfl Palestínu og dvaldist þar um tíma. Þættirnir eru fróðlegir og vel ritaðir, og er sér- lega skemmtilegt að fylgjast með höfundi milli sögustaða biblíunnar, en einmitt þá gerði hann sér far um að heimsækja og lýsir þeim vel í máli og myndum. Landið helga er prýdd mörgum undurfögrum teikningum eftir höfundinn og auk þess fjór- um litprentunum af málverkum, og hefur Ltho- prent hf. ljósprentað þau.

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.