Félagsbréf - 01.12.1958, Blaðsíða 47

Félagsbréf - 01.12.1958, Blaðsíða 47
FRIEDRICH TORBERG „XOBEL^-SIÐLEYSDÍGJAR Grein þessi birtist í nóvemberhejti austurríska timaritsins Forum og er ejtir einn aj ritstjórum þess ■jVTÁKVÆMLEGA á öðrum af- ' mælisdegi ungversku bylting- arinnar, sem sovétkommúnisminn bældi niður með ofbeldi og lýsti þar með yfir endanlegu „liug- sjóna“-gjaldþroti sínu, ákváðu valdhafarnir í Kreml að láta út ganga fullkomna gjaldþrotayfir- lýsingu einnig á andlega sviðinu. Barið var niður skáldið Boris Past- ernak, af því að bann hafði gert sig sekan um þann glæp að hljóta æðstu bókmenntaverðlaun verald- ar. Ekki aðeins í lirottaskapnum, sem sovétkommúnsminn beitti í báðum tilfellum, eru liliðstæðurn- ar ótvíræðar. Einnig tilefnin, — það skal játað af fullri sanngirni, -— bera sameiginleg einkenni, ein- kenni, sem ganga svo í berhögg við eðli kommúnismans, að hann getur alls ekki brugðizt öðruvísi við þeim: Frelsisþrá, óráðþægni, sjálfsbjargarlivöt og kjarkur ein- staklingsins. Þessi einkenni birtust í báðum tilfellum, bjá skáldinu Boris Pasternak engu síður en hjá hetjum ungversku byltingarinnar (en framarlega í henni stóðu Boris Paslernak. skáld, því skulum við ekki gleyma). Og þessi einkenni bafa í báðum tilfellum ráðið viðbrögð- um sovétkommúnismans. Þegar Karl von Ossietzky fékk árið 1935 friðarverðlaun Nóbels, sem liann mátti þá ekki veita við- töku, var liann í fangabúðum, og það vissu menn. Þegar Boris Past-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.